Ungmennafélagið Afturelding
Útlit
Ungmennafélagið Afturelding | |||
Fullt nafn | Ungmennafélagið Afturelding | ||
Gælunafn/nöfn | Afturelding | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | UMFA | ||
Stofnað | 11. apríl 1909 | ||
Leikvöllur | Varmárvöllur | ||
Stærð | 300 áhorfendur | ||
Knattspyrnustjóri | Magnús Már Einarsson | ||
Deild | 1. deild karla í knattspyrnu | ||
1. deild karla í knattspyrnu 2020 | Mosfellsbær | ||
|
Ungmennafélagið Afturelding er íþróttafélag í Mosfellsbæ, stofnað 11. apríl 1909. Íþróttadeildir félagsins eru badminton, frjálsar, karate, körfubolti, taekwondo, tennis og knattspyrna. Karlalið og kvennalið félagsins leika í 1. deild í knattspyrnu.
Afturelding spilar heimaleiki sína á Varmárvelli í Mosfellsbæ en um er að ræða gervigrasvöll. Á árum áður spilaði liðið á grasvellinum á Varmárvelli.
Afturelding vann 2. deild karla árið 2918 og endaði í 8. sæti í 1. deild árið 2019. Leikjahæsti leikmaður félagsins er Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban.
|
Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.