Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íbúafjöldi sveitarfélaga árið 2023 og hlutfallsleg breyting frá 2013. Flatarmál ferninganna táknar íbúfjöldann 2023 en litur þeirra sýnir breytingu á 10 ára tímabili.

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda er listi yfir sveitarfélög á Íslandi í röð eftir mannfjölda 1. janúar ár hvert, ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári og yfir 10 ára tímabil, bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Upplýsingarnar eru fengnar af vef Hagstofu Íslands.

Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölur við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust.

Listinn[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda[1]
Staða Nafn Landshluti Breyting frá
2013
% Breyting frá
2022
% Íbúafjöldi
2023
1 Reykjavík Höfuðborgarsv. 20.111 17% 4.187 3% 139.875
2 Kópavogur Höfuðborgarsv. 8.084 25% 812 2% 39.810
3 Hafnarfjörður Höfuðborgarsv. 3.760 14% 805 3% 30.568
4 Reykjanesbær Suðurnes 7.828 55% 1.643 8% 22.059
5 Akureyrarbær Norðurland e. 1.927 11% 251 1% 19.893
6 Garðabær Höfuðborgarsv. 5.019 36% 446 2% 18.891
7 Mosfellsbær Höfuðborgarsv. 4.452 50% 406 3% 13.430
8 Árborg Suðurland 3.413 44% 405 4% 11.239
9 Akraneskaupstaður Vesturland 1.372 21% 156 2% 7.997
10 Fjarðabyggð Austurland 453 9% 56 1% 5.262
11 Múlaþing Austurland 516 11% 151 3% 5.208
12 Seltjarnarnesbær Höfuðborgarsv. 352 8% -46 -1% 4.674
13 Vestmannaeyjabær Suðurland 302 7% 109 2% 4.523
14 Skagafjörður Norðurland v. 101 2% 12 0% 4.306
15 Borgarbyggð Vesturland 621 18% 222 6% 4.090
16 Suðurnesjabær Suðurnes 915 30% 172 5% 3.925
17 Ísafjarðarbær Vestfirðir 116 3% 24 1% 3.864
18 Grindavíkurbær Suðurnes 809 28% 84 2% 3.669
19 Hveragerði Suðurland 905 28% 212 7% 3.196
20 Norðurþing Norðurland e. 292 10% 115 4% 3.156
21 Sveitarfélagið Ölfus Suðurland 673 35% 92 4% 2.573
22 Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland 381 18% 97 4% 2.547
23 Rangárþing eystra Suðurland 300 17% 64 3% 2.035
24 Fjallabyggð Norðurland e. -35 -2% 11 1% 1.977
25 Dalvíkurbyggð Norðurland e. 42 2% 46 2% 1.906
26 Rangárþing ytra Suðurland 348 23% 56 3% 1.866
27 Snæfellsbær Vesturland -44 -3% 12 1% 1.678
28 Sveitarfélagið Vogar Suðurnes 291 26% 42 3% 1.396
29 Þingeyjarsveit Norðurland e. 101 8% 43 3% 1.393
30 Sveitarfélagið Stykkishólmur Vesturland 138 12% 18 1% 1.308
31 Húnabyggð Norðurland v. 12 1% -17 -1% 1.295
32 Bláskógabyggð Suðurland 383 43% 116 10% 1.280
33 Húnaþing vestra Norðurland v. 81 7% 32 3% 1.258
34 Vesturbyggð Vestfirðir 241 26% 51 5% 1.182
35 Eyjafjarðarsveit Norðurland e. 159 16% 52 5% 1.171
36 Bolungarvík Vestfirðir 79 9% 41 4% 997
37 Mýrdalshreppur Suðurland 415 90% 63 8% 877
38 Hrunamannahreppur Suðurland 90 11% 56 7% 874
39 Grundarfjarðarbær Vesturland -44 -5% 21 3% 861
40 Hörgársveit Norðurland e. 214 38% 76 11% 780
41 Hvalfjarðarsveit Vesturland 155 25% 78 11% 765
42 Flóahreppur Suðurland 69 11% 14 2% 708
43 Skaftárhreppur Suðurland 237 53% 39 6% 680
44 Vopnafjarðarhreppur Austurland -26 -4% -4 -1% 661
45 Dalabyggð Vesturland -12 -2% -12 -2% 653
46 Langanesbyggð Norðurland e. -29 -5% -8 -1% 592
47 Skeiða- og Gnúpverjahreppur Suðurland 73 14% 1 0% 577
48 Grímsnes- og Grafningshreppur Suðurland 113 27% 10 2% 535
49 Svalbarðsstrandarhreppur Norðurland e. 71 17% 36 8% 485
50 Sveitarfélagið Skagaströnd Norðurland v. -22 -4% 1 0% 484
51 Strandabyggð Vestfirðir -90 -17% 4 1% 428
52 Grýtubakkahreppur Norðurland e. 19 5% 10 3% 379
53 Ásahreppur Suðurland 104 54% 34 13% 295
54 Kjósarhreppur Höfuðborgarsv. 80 39% 41 17% 285
55 Tálknafjarðarhreppur Vestfirðir -25 -9% 13 5% 268
56 Reykhólahreppur Vestfirðir -38 -14% 9 4% 242
57 Súðavíkurhreppur Vestfirðir 56 31% 20 9% 235
58 Kaldrananeshreppur Vestfirðir 16 16% 7 6% 116
59 Eyja- og Miklaholtshreppur Vesturland -44 -28% 12 12% 114
60 Fljótsdalshreppur Austurland 16 20% -7 -7% 96
61 Skagabyggð Norðurland v. -11 -11% -1 -1% 89
62 Skorradalshreppur Vesturland 18 32% 15 25% 75
63 Tjörneshreppur Norðurland e. 5 9% -1 -2% 60
64 Árneshreppur Vestfirðir -7 -13% 5 12% 47
Ísland 65.901 20% 11.510 3% 387.758

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Sveitarfélög og byggðakjarnar“. Hagstofa.is. Hagstofa Íslands. Sótt 10-3-2023.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]