Fara í innihald

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íbúafjöldi sveitarfélaga árið 2024 og hlutfallsleg breyting frá 2014. Rúmmál teninganna táknar íbúfjöldann 2024 en litur þeirra sýnir breytingu á 10 ára tímabili.

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda er listi yfir sveitarfélög á Íslandi í röð eftir mannfjölda 1. janúar ár hvert, ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári og yfir 10 ára tímabil, bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Upplýsingarnar eru fengnar af vef Hagstofu Íslands.

Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölur við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust.

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda[1]
Staða Nafn Landshluti Breyting frá
2014
% Breyting frá
2023
% Íbúafjöldi
2024
1 Reykjavík Höfuðborgarsv. 18.702 14% 2.596 2% 136.894
2 Kópavogur Höfuðborgarsv. 7.469 19% 565 1% 39.335
3 Hafnarfjörður Höfuðborgarsv. 3.725 12% 810 3% 30.616
4 Reykjanesbær Suðurnes 7.640 35% 967 4% 21.957
5 Akureyrarbær Norðurland e. 1.855 9% 253 1% 19.812
6 Garðabær Höfuðborgarsv. 5.184 27% 579 3% 19.088
7 Mosfellsbær Höfuðborgarsv. 4.448 33% 312 2% 13.403
8 Árborg Suðurland 3.770 33% 513 4% 11.565
9 Akraneskaupstaður Vesturland 1.447 18% 217 3% 8.071
10 Múlaþing Austurland 494 10% 101 2% 5.177
11 Fjarðabyggð Austurland 350 7% 93 2% 5.163
12 Seltjarnarnesbær Höfuðborgarsv. 278 6% 32 1% 4.572
13 Vestmannaeyjabær Suðurland 212 5% 68 2% 4.444
14 Skagafjörður Norðurland v. 143 3% 70 2% 4.276
15 Borgarbyggð Vesturland 604 15% 166 4% 4.100
16 Suðurnesjabær Suðurnes 926 24% 77 2% 3.897
17 Ísafjarðarbær Vestfirðir 227 6% 67 2% 3.797
18 Grindavíkurbær Suðurnes 724 20% 17 0% 3.579
19 Hveragerði Suðurland 965 30% 126 4% 3.265
20 Norðurþing Norðurland e. 285 9% 18 1% 3.081
21 Sveitarfélagið Ölfus Suðurland 753 29% 156 6% 2.631
22 Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland 335 13% 40 2% 2.487
23 Rangárþing eystra Suðurland 326 16% 58 3% 2.007
24 Fjallabyggð Norðurland e. -24 -1% 25 1% 1.973
25 Rangárþing ytra Suðurland 352 19% 60 3% 1.867
26 Dalvíkurbyggð Norðurland e. 10 1% -8 -0% 1.866
27 Snæfellsbær Vesturland -59 -4% -15 -1% 1.617
28 Sveitarfélagið Vogar Suðurnes 392 26% 163 11% 1.500
29 Þingeyjarsveit Norðurland e. 136 10% 65 5% 1.410
30 Vesturbyggð Vestfirðir 135 11% -6 0% 1.356
31 Bláskógabyggð Suðurland 410 31% 114 9% 1.322
32 Sveitarfélagið Stykkishólmur Vesturland 132 10% 2 0% 1.266
33 Húnabyggð Norðurland v. -11 -1% 2 0% 1.263
34 Húnaþing vestra Norðurland v. 54 4% -5 -0% 1.212
35 Eyjafjarðarsveit Norðurland e. 154 13% 13 1% 1.162
36 Bolungarvík Vestfirðir 55 6% 16 2% 989
37 Mýrdalshreppur Suðurland 369 45% 79 9% 881
38 Hrunamannahreppur Suðurland 89 10% 13 2% 865
39 Grundarfjarðarbær Vesturland -31 -4% -6 -1% 821
40 Hörgársveit Norðurland e. 241 30% 25 3% 791
41 Hvalfjarðarsveit Vesturland 117 16% -22 -3% 727
42 Flóahreppur Suðurland 78 11% 8 1% 699
43 Vopnafjarðarhreppur Austurland -39 -6% 0 0% 650
44 Dalabyggð Vesturland -27 -4% 5 1% 642
45 Skaftárhreppur Suðurland 172 28% 11 2% 620
46 Skeiða- og Gnúpverjahreppur Suðurland 71 12% 26 4% 591
47 Langanesbyggð Norðurland e. -74 -14% -19 -4% 540
48 Grímsnes- og Grafningshreppur Suðurland 134 25% 37 7% 539
49 Svalbarðsstrandarhreppur Norðurland e. 112 23% 16 3% 491
50 Sveitarfélagið Skagaströnd Norðurland v. -37 -8% -17 -4% 457
51 Strandabyggð Vestfirðir -89 -21% -17 -4% 414
52 Grýtubakkahreppur Norðurland e. 48 12% 23 6% 396
53 Ásahreppur Suðurland 105 36% 25 9% 293
54 Kjósarhreppur Höfuðborgarsv. 56 21% -6 -2% 269
55 Reykhólahreppur Vestfirðir -25 -11% -3 -1% 236
56 Súðavíkurhreppur Vestfirðir 20 9% -4 -2% 219
57 Eyja- og Miklaholtshreppur Vesturland -23 -19% 11 9% 123
58 Kaldrananeshreppur Vestfirðir 0 0% -9 -9% 104
59 Fljótsdalshreppur Austurland 27 28% 10 11% 95
60 Skagabyggð Norðurland v. -10 -12% -3 -3% 86
61 Árneshreppur Vestfirðir 1 2% 6 11% 53
62 Skorradalshreppur Vesturland 1 2% -23 -44% 52
63 Tjörneshreppur Norðurland e. -3 -6% -4 -8% 52
Ísland 64.008 17% 8.508 3% 383.726

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sveitarfélög og byggðakjarnar“. Hagstofa.is. Hagstofa Íslands. Sótt 13-4-2024.