Fara í innihald

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íbúafjöldi sveitarfélaga árið 2024 og hlutfallsleg breyting frá 2014. Rúmmál teninganna táknar íbúfjöldann 2024 en litur þeirra sýnir breytingu á 10 ára tímabili.

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda er listi yfir sveitarfélög á Íslandi í röð eftir mannfjölda 1. janúar ár hvert, ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári og yfir 10 ára tímabil, bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Upplýsingarnar eru fengnar af vef Hagstofu Íslands.

Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölur við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust.

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda[1]
Staða Nafn Breyting frá 2015 Breyting frá 2024 Íbúafjöldi
2025
Fjöldi % Fjöldi %
1 Reykjavíkurborg 19.983 16.8% 1.878 1.4% 138.772
2 Kópavogsbær 7.419 22.7% 705 1.8% 40.040
3 Hafnarfjarðarkaupstaður 4.132 15.1% 909 3.0% 31.525
4 Reykjanesbær 7.841 53.5% 542 2.5% 22.499
5 Garðabær 5.903 41.5% 1.028 5.4% 20.116
6 Akureyrarbær 2.020 11.2% 238 1.2% 20.050
7 Mosfellsbær 4.556 49.7% 312 2.3% 13.715
8 Sveitarfélagið Árborg 4.104 51.6% 499 4.3% 12.064
9 Akraneskaupstaður 1.582 23.6% 214 2.7% 8.285
10 Fjarðabyggð 368 7.5% 84 1.6% 5.247
11 Múlaþing 608 13.1% 55 1.1% 5.232
12 Seltjarnarnesbær 277 6.4% 13 0.3% 4.585
13 Vestmannaeyjabær 231 5.4% 26 0.6% 4.470
14 Skagafjörður 250 6.1% 40 0.9% 4.316
15 Borgarbyggð 606 17.3% 2 0.0% 4.102
16 Suðurnesjabær 1.131 38.2% 194 5.0% 4.091
17 Ísafjarðarbær 282 7.9% 35 0.9% 3.832
18 Hveragerðisbær 955 40.7% 35 1.1% 3.300
19 Norðurþing 346 12.5% 33 1.1% 3.114
20 Sveitarfélagið Ölfus 899 48.4% 126 4.8% 2.757
21 Sveitarfélagið Hornafjörður 466 22.0% 102 4.1% 2.589
22 Rangárþing eystra 348 20.2% 66 3.3% 2.073
23 Fjallabyggð -55 -2.7% -7 -0.4% 1.966
24 Rangárþing ytra 421 27.7% 73 3.9% 1.940
25 Dalvíkurbyggð 57 3.1% 40 2.1% 1.906
26 Sveitarfélagið Vogar 652 59.9% 241 16.1% 1.741
27 Snæfellsbær 15 0.9% 52 3.2% 1.669
28 Þingeyjarsveit 152 11.7% 43 3.0% 1.453
29 Húnabyggð 12 0.9% 25 1.9% 1.374
30 Bláskógabyggð 422 44.9% 40 3.0% 1.362
31 Vesturbyggð 28 2.2% -42 -3.1% 1.314
32 Sveitarfélagið Stykkishólmur 134 11.6% 19 1.5% 1.285
33 Grindavíkurbæra -1.709 -57.8% -2.333 -65.2% 1.246
34 Húnaþing vestra 46 4.0% -9 -0.7% 1.203
35 Eyjafjarðarsveit 168 16.5% 22 1.9% 1.184
36 Bolungarvíkurkaupstaður 92 10.2% 6 0.6% 995
37 Mýrdalshreppur 487 101.9% 84 9.5% 965
38 Hrunamannahreppur 127 16.1% 49 5.7% 914
39 Hörgársveit 283 50.2% 56 7.1% 847
40 Grundarfjarðarbær -50 -5.7% 5 0.6% 826
41 Hvalfjarðarsveit 129 20.4% 33 4.5% 760
42 Flóahreppur 120 19.8% 27 3.9% 726
43 Vopnafjarðarhreppur -21 -3.1% -2 -0.3% 648
44 Dalabyggð -32 -4.7% 3 0.5% 645
45 Skaftárhreppur 170 37.2% 7 1.1% 627
46 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 119 23.9% 26 4.4% 617
47 Grímsnes- og Grafningshreppur 163 39.6% 36 6.7% 575
48 Langanesbyggð -44 -7.3% 20 3.7% 560
49 Svalbarðsstrandarhreppur 97 23.8% 13 2.6% 504
50 Sveitarfélagið Skagaströnd -23 -4.7% 5 1.1% 462
51 Strandabyggð -63 -13.5% -9 -2.2% 405
52 Grýtubakkahreppur 27 7.5% -7 -1.8% 389
53 Kjósarhreppur 94 45.4% 32 11.9% 301
54 Ásahreppur 88 41.7% 6 2.0% 299
55 Reykhólahreppur -12 -4.7% 10 4.2% 246
56 Súðavíkurhreppur 7 3.5% -10 -4.6% 209
57 Eyja- og Miklaholtshreppur -16 -11.4% 1 0.8% 124
58 Kaldrananeshreppur 4 3.6% 11 10.6% 115
59 Fljótsdalshreppur 15 20.0% -5 -5.3% 90
60 Skorradalshreppur 9 16.1% 13 25.0% 65
61 Árneshreppur 6 11.1% 7 13.2% 60
62 Tjörneshreppur -6 -10.2% 1 1.9% 53
Ísland 66.420 20,6% 5.718 1,5% 389.444

^a  Tölur miðast við lögheimilisskráningar 1. janúar 2024 og 2025. Mun færri dvelja í bænum að staðaldri eftir rýmingu bæjarins vegna náttúrvár í nóvember 2023.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sveitarfélög og byggðakjarnar“. Hagstofa.is. Hagstofa Íslands. Sótt 13-4-2024.