Skien
Útlit
Skien | |
Upplýsingar | |
Fylki | Þelamörk |
Flatarmál – Samtals |
. sæti 779 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
7. sæti 100,000 0,13/km² |
Bæjarstjóri | Hedda Foss Five |
Þéttbýliskjarnar | |
Póstnúmer | |
Opinber vefsíða |
Skien (norræna: Skiða) er borg og sveitarfélag í Þelamörk í suður-Noregi. Borgin er ein elsta borg landsins sem rekur uppruna sinn til miðalda og er höfuðstaður Þelamerkur. Samvaxna þéttbýlið Porsgrunn/Skien er 7. stærsta þéttbýlissvæði Noregs með meira en 100.000 manns en Skien sjálf er með um 55.000 íbúa (2018). Porsgrunn er samvaxin Skien. Meðal þekktustu íbúa Skien var leikskáldið Henrik Ibsen en safn og leikhús er tileinkað honum þar.
Geiteryggen heitir flugvöllur borgarinnar en hann sinni innanlandsflugi. Odds BK er knattspyrnulið Skien.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skien.
Fyrirmynd greinarinnar var „Skien“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.