Íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Að neðan gefur að líta lista yfir sveitarfélög Íslands í röð eftir flatarmáli þeirra. Sjá einnig íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda.

Staða Nafn Flatarmál í km2
1 Fljótsdalshérað 8884
2 Skaftárhreppur 6946
3 Sveitarfélagið Hornafjörður 6280
4 Skútustaðahreppur 6036
5 Þingeyjarsveit 5988
6 Borgarbyggð 4926
7 Sveitarfélagið Skagafjörður 4180
8 Húnavatnshreppur 3817
9 Norðurþing 3729
10 Bláskógabyggð 3300
11 Rangárþing ytra 3188
12 Ásahreppur 2942
13 Húnaþing vestra 2506
14 Dalabyggð 2421
15 Ísafjarðarbær 2379
16 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2231
17 Strandabyggð 1906
18 Vopnafjarðarhreppur 1903
19 Rangárþing eystra 1841
20 Eyjafjarðarsveit 1775
21 Fljótsdalshreppur 1516
22 Hrunamannahreppur 1375
23 Akrahreppur 1364
24 Langanesbyggð 1333
25 Vesturbyggð 1339
26 Fjarðabyggð 1163
27 Svalbarðshreppur 1155
28 Djúpavogshreppur 1133
29 Reykhólahreppur 1090
30 Grímsnes- og Grafningshreppur 900
31 Hörgársveit 893
32 Mýrdalshreppur 755
33 Súðavíkurhreppur 749
34 Sveitarfélagið Ölfus 737
35 Árneshreppur 707
36 Snæfellsbær 684
37 Dalvíkurbyggð 598
38 Bæjarhreppur 513
39 Skagabyggð 489
40 Hvalfjarðarsveit 482
41 Breiðdalshreppur 452
42 Borgarfjarðarhreppur 441
43 Grýtubakkahreppur 432
44 Grindavíkurbær 425
45 Kaldrananeshreppur 387
46 Eyja- og Miklaholtshreppur 383
47 Fjallabyggð 364
48 Flóahreppur 290
49 Kjósarhreppur 284
50 Reykjavík 274
51 Helgafellssveit 243
52 Skorradalshreppur 216
53 Seyðisfjarðarkaupstaður 213
54 Tjörneshreppur 199
55 Mosfellsbær 185
56 Blönduósbær 183
57 Tálknafjarðarhreppur 176
58 Sveitarfélagið Vogar 165
59 Sveitarfélagið Árborg 158
60 Grundarfjarðarbær 148
61 Reykjanesbær 145
62 Hafnarfjarðarkaupstaður 143
63 Akureyrarkaupstaður 138
64 Bolungarvíkurkaupstaður 109
65 Kópavogsbær 80
66 Garðabær 71
67 Sandgerðisbær 62
68 Svalbarðsstrandarhreppur 55
69 Höfðahreppur 53
70 Sveitarfélagið Garður 21
71 Vestmannaeyjabær 17
72 Stykkishólmsbær 10
73 Hveragerðisbær 9
74 Akraneskaupstaður 9
75 Álftanes 5
76 Seltjarnarnesbær 2

Heimild[breyta | breyta frumkóða]