Íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Að neðan gefur að líta lista yfir sveitarfélög Íslands í röð eftir flatarmáli þeirra. Sjá einnig íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda.

Staða Nafn Flatarmál í km2
1 Þingeyjarsveit 12.021
2 Múlaþing 10.671
3 Skaftárhreppur 6.943
4 Sveitarfélagið Hornafjörður 6.309
5 Skagafjörður 5.543
6 Borgarbyggð 4.927
7 Húnabyggð 4.000
8 Norðurþing 3.732
9 Bláskógabyggð 3.300
10 Rangárþing ytra 3.194
11 Húnaþing vestra 3.023
12 Ásahreppur 2.943
13 Langanesbyggð 2.483
14 Dalabyggð 2.427
15 Ísafjarðarbær 2.380
16 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2.232
17 Vopnafjarðarhreppur 1.903
18 Strandabyggð 1.834
19 Rangárþing eystra 1.832
20 Eyjafjarðarsveit 1.775
21 Fjarðabyggð 1.615
22 Fljótsdalshreppur 1.517
23 Hrunamannahreppur 1.375
24 Vesturbyggð 1.336
25 Reykhólahreppur 1.096
26 Grímsnes- og Grafningshreppur 899
27 Hörgársveit 894
28 Súðavíkurhreppur 750
29 Mýrdalshreppur 749
30 Sveitarfélagið Ölfus 736
31 Árneshreppur 705
32 Snæfellsbær 682
33 Dalvíkurbyggð 597
34 Skagabyggð 489
35 Hvalfjarðarsveit 481
36 Kaldrananeshreppur 458
37 Grýtubakkahreppur 431
38 Grindavíkurbær 423
39 Eyja- og Miklaholtshreppur 384
40 Fjallabyggð 364
41 Flóahreppur 289
42 Kjósarhreppur 284
43 Reykjavík 244
44 Sveitarfélagið Stykkishólmur 243
45 Skorradalshreppur 216
46 Tjörneshreppur 199
47 Mosfellsbær 186
48 Tálknafjarðarhreppur 175
49 Hafnarfjarðarkaupstaður 174
50 Sveitarfélagið Vogar 164
51 Árborg 157
52 Grundarfjarðarbær 149
53 Reykjanesbær 145
54 Akureyrarkaupstaður 136
55 Kópavogsbær 110
56 Bolungarvíkurkaupstaður 108
57 Suðurnesjabær 82
58 Svalbarðsstrandarhreppur 54
59 Skagaströnd 53
60 Garðabær 46
61 Vestmannaeyjar 16
62 Akraneskaupstaður 9
63 Hveragerðisbær 9
64 Seltjarnarnesbær 2

Heimild[breyta | breyta frumkóða]