Súðavíkurhreppur
(Endurbeint frá Súðavík)
Súðavíkurhreppur | |
---|---|
Sveitarfélag | |
![]() Merki | |
![]() Staðsetning | |
Kjördæmi | Norðvesturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals | 28. sæti 750 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | 57. sæti 235 (2023) 0,31/km² |
Sveitarstjóri | Bragi Þór Thoroddsen |
Þéttbýliskjarnar | Súðavík (íb. 160) |
Sveitarfélagsnúmer | 4803 |
Póstnúmer | 420 |
www |

Súðavíkurhreppur er hreppur við sunnanvert Ísafjarðardjúp. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og sjávarútvegur. Hinn 1. janúar 1995 sameinuðust Ögurhreppur og Reykjarfjarðarhreppur Súðavíkurhreppi.
Árið 1995 féll stórt snjóflóð á þorpið og fórust 14 manns. Þá var ákveðið að flytja þorpið innar í fjörðinn þar sem stór hluti af gamla þorpinu stendur á snjóflóðahættusvæði.
Jarðir í Súðavíkurhreppi 1858:
- Á Súðavík
- Tröð
- Saurar
- Eyrardalur
- Hlíð
- Hlíðarkot, hjáleiga
- Dvergasteinn
- Dvergasteinskot,hjáleiga
- Svarthamar
- Svarfhóll
- Seljaland
- Hattardalur minni
- Hattardalur meiri
- Hallardalshús
- Kambsnes
- Eyri við Seyðisfjörð
- Traðir, hjáleiga
- Uppsalir
- Kleifar
- Hestfjörður
- Eyði
- Hestur
- Folafótur
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Súðavík.
