Laugarás (Árnessýslu)
Útlit
(Endurbeint frá Laugarás (Árnessýsla))
Laugarás | |
---|---|
![]() Laugarás í Árnessýslu | |
![]() | |
Hnit: 64°6′55.39″N 20°29′55.39″V / 64.1153861°N 20.4987194°V | |
Land | Ísland |
Landshluti | Suðurland |
Kjördæmi | Suður |
Sveitarfélag | Bláskógabyggð |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 112 |
Póstnúmer | 806 |
Vefsíða | blaskogabyggd |
Laugarás er þéttbýlisstaður í Bláskógabyggð í Árnessýslu. Jarðhiti svæðisins er nýttur til garðyrkju og grænmetisræktar þar. Brú yfir Hvítá, Iðubrúin, er við Laugarás.
Íbúar Laugaráss voru 112 1. janúar 2024.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Laugarás.is Vefur um sögu Laugaráss
