Fara í innihald

Laugarás (Árnessýsla)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Laugarás er þéttbýlisstaður í Bláskógabyggð í Árnessýslu. Jarðhiti svæðisins er nýttur til garðyrkju og grænmetisræktar þar. Brú yfir Hvítá, Iðubrúin, er við Laugarás.

Íbúar Laugaráss voru 103 1. desember 2015.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.