Fara í innihald

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Mosfellsbæjar. Bæjarstjórn ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.

Núverandi bæjarstjórn

Bæjarstjórar

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Ár
Páll Guðjónsson 1987-1994
Jóhann Sigurjónsson 1994-2002
Ragnheiður Ríkharðsdóttir 2002-2007
Haraldur Sverrisson 2007-2022
Regína Ásvaldsdóttir 2022-

Síðast var kosið til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022. Bæjarstjórnarfulltrúum var fjölgað úr 9 í 11 vegna fólksfjölgunar í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum 4 bæjarfulltrúum en Vinstri hreyfingin - grænt framboð, sem hafði verið í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, missti sinn fulltrúa og féll því meirihlutinn. Miðflokkurinn sem átt hafði 1 bæjarfulltrúa náði ekki inn manni, Samfylkingin, Viðreisn og Vinir Mosfellsbæjar höfðu átt 1 bæjarfulltrúa hvert á síðasta kjörtímabili og héldu öll sínum fulltrúum. Framsóknarflokkurinn var þó ótvíræður sigurvegari kosninganna í Mosfellsbæ, en Framsókn sem hafði ekki átt bæjarfulltrúa í Mosfellsbæ síðan 2010, jók fylgi sitt um tæp 30 prósentustig frá kosningunum 2018 og fékk 4 bæjarfulltrúa kjörna. Framsóknarflokkurinn náði saman við Samfylkinguna og Viðreisn um myndun meirihluta. Regína Ásvaldsdóttir var í kjölfarið ráðin bæjarstjóri.


Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn  B  1811 32,20 4
Viðreisn  C  444 7,98 1
Sjálfstæðisflokkurinn  D  1534 27,28 4
Vinir Mosfellsbæjar  L  731 13,0 1
Miðflokkurinn  M  278 4,94 0
Samfylkingin  S  505 8,98 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð  V  321 5,71 0
Auðir og ógildir 146 2,58
- - - - -
Á kjörskrá 9413
Greidd atkvæði 5770 61,30

Núverandi skipting bæjarstjórnarfulltrúa í Mosfellsbæ

 B   B   L   D 
 B   B   D   D 
 C   S   D 

Eftirfarandi fulltrúar sitja í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á kjörtímabilinu 2022-2026

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Halla Karen Kristjánsdóttir
Aldís Stefánsdóttir
Sævar Birgisson
Örvar Jóhannsson
D Ásgeir Sveinsson
Jana Katrín Knútsdóttir
Rúnar Bragi Guðlaugsson
Helga Jóhannesdóttir
S Anna Sigríður Guðnadóttir
L Dagný Kristinsdóttir
V Lovísa Jónsdóttir

Kosið var til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 2018.


Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn  B  128 2,9 0
Viðreisn  C  528 11,2 1
Sjálfstæðisflokkurinn  D  1841 39,2 4
Íbúahreyfingin og Píratar  Í  369 7,9 0
Vinir Mosfellsbæjar  L  499 10,6 1
Miðflokkurinn  M  421 9,0 1
Samfylkingin  S  448 9,5 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð  V  452 9,6 1
Auðir og ógildir 132 2,74
- - - - -
Á kjörskrá 7467
Greidd atkvæði 4828 64,70

Eftirfarandi fulltrúar sátu í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á kjörtímabilinu 2018-2022

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
D Haraldur Sverrisson
Ásgeir Sveinsson
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
Rúnar Bragi Guðlaugsson
M Sveinn Óskar Sigurðsson
S Anna Sigríður Guðnadóttir
V Bjarki Bjarnason
L Stefán Ómar Jónsson
V Valdimar Birgisson

Síðast var kosið til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 2014. Bæjarstjórnarfulltrúum var fjölgað í 9 úr 7 vegna fólksfjölgunar í bænum.


Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn B 282 7,2 0
Sjálfstæðisflokkurinn D 1905 48,7 5
Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ M 354 9,1 1
Samfylkingin S 672 17,2 2
Vinstrihreyfingin – grænt framboð V 464 11,9 1
Mosfellslistinn V 231 5,9 0
Auðir og ógildir 153 3,8
- - - - -
Á kjörskrá 6440
Greidd atkvæði 4061 63,1

Núverandi skipting bæjarstjórnarfulltrúa í Mosfellsbæ

Eftirfarandi fulltrúar skipa bæjarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
D Haraldur Sverrisson
Hafsteinn Pálsson
Bryndís Haraldsdóttir
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
Theodór Kristjánsson
M Sigrún H. Pálsdóttir
S Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi Óskarsson
V Bjarki Bjarnason

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 29. maí 2010.


Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn B 410 11,2 0
Sjálfstæðisflokkurinn D 1822 49,8 4
Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ M 556 15,2 1
Samfylkingin S 441 12,1 1
Vinstrihreyfingin – grænt framboð V 428 11,7 1
Auðir og ógildir 282 7,2
- - - - -
Á kjörskrá 5793
Greidd atkvæði 3939 68,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
D Haraldur Sverrisson
Hafsteinn Pálsson
Bryndís Haraldsdóttir
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
M Jón Jósef Bjarnason
S Jónas Sigurðsson
V Karl Tómasson

Sjálfstæðisflokkkurinn og Vinstrihreyfingin - grænt framboð mynduðu meirihluta og hélt Haraldur Sverrisson áfram sem bæjarstjóri. Karl Tómasson var kjörin forseti sveitarstjórnar.

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 2006.

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn B 605 15,7 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 1776 46,2 3
Samfylkingin S 906 23,9 2
Vinstrihreyfingin – grænt framboð V 454 11,8 1
Auðir og ógildir 101 2,6
- - - - -
Á kjörskrá 5005
Greidd atkvæði 3842 77,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Marteinn Magnússon
D Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Haraldur Sverrisson
Herdís Sigurjónsdóttir
S Jónas Sigurðsson
Hanna Bjartmars Arnardóttir
G Karl Tómasson

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 2002[1].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn B 827 24,3 2
Sjálfstæðisflokkurinn D 1787 52,5 4
Samfylkingin og Vinstrihreyfingin – grænt framboð G 792 23,3 1
Auðir og ógildir 75
- - - - -
Á kjörskrá 4327
Greidd atkvæði 3481 80,4

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Þröstur Karlsson
Bryndís Bjarnarson
D Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Haraldur Sverrisson
Herdís Sigurjónsdóttir
Hafsteinn Pálsson
G Jónas Sigurðsson

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 23. maí 1998[2].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Framsóknarflokkurinn B 730 26,6 2
Sjálfstæðisflokkurinn D 1064 38,8 3
Alþýðubandalagið,Alþýðuflokkurinn og Kvennalistinn G 664 24,2 2
Mosfellslistinn M 284 10,4 0
Auðir og ógildir 5
- - - - -
Á kjörskrá 3559
Greidd atkvæði 2747 77,2

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Þröstur Karlsson
Helga Thoroddsen
D Hákon Björnsson
Ásta Björg Björnsdóttir
Herdís Sigurjónsdóttir
G Jónas Sigurðsson
Guðný Halldórsdóttir

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994[3].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 222 9,1 0
Framsóknarflokkurinn B 638 26,2 2
Sjálfstæðisflokkurinn D 1039 42,6 3
Alþýðubandalagið G 538 22,1 2
Auðir og ógildir 88
- - - - -
Á kjörskrá 3136
Greidd atkvæði 2525 80,5

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
B Þröstur Karlsson
Helga Thoroddsen
D Róbert B. Agnarsson
Helga A. Richter
Valgerður Sigurðardóttir
G Jónas Sigurðsson
Guðný Halldórsdóttir

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 1990[4].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Sjálfstæðisflokkurinn D 1347 63,7 5
Eining (GABV) E 768 36,3 2
Auðir og ógildir 14
- - - - -
Á kjörskrá 2680
Greidd atkvæði 2218 82,8

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
D Magnús Sigsteinsson
Helga A. Richter
Hilmar Sigurðsson
Þengill Oddsson
Guðbjörg Pétursdóttir
E Halla Jörundardóttir
Oddur Gústafsson

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 1986[5]. Mosfellshreppur hlaut kaupstaðarréttindi 9. ágúst 1987 og var nafninu breytt í Mosfellsbær

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 240 13,4 1
Framsóknarflokkurinn B 194 10,8 0
Sjálfstæðisflokkurinn D 979 54,6 5
Alþýðubandalagið G 357 19,9 1
Flokkur mannsins L 22 1,2 0
Auðir og ógildir 0
- - - - -
Á kjörskrá 2274
Greidd atkvæði 1877 82,5

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
A Oddur Gústafsson
D Magnús Sigsteinsson
Helga A. Richter
Óskar Kjartansson
Þórdís Sigurðardóttir
Þengill Oddsson
G Aðalheiður Magnúsdóttir

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[6].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 212 14,2 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 797 53,3 4
Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn M 487 32,6 2
Auðir og ógildir 54
- - - - -
Á kjörskrá 1753
Greidd atkvæði 1464 83,5

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
A Gréta Aðalsteinsdóttir
D Magnús Sigsteinsson
Helga A. Richter
Bernharð Linn
Hilmar Sigurðsson
M Sturlaugur Tómasson
Pétur Bjarnason

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 1978[7].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 195 1
Framsóknarflokkurinn B 196 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 500 4
Alþýðubandalagið og aðrir vinstri menn H 210 1
Auðir og ógildir 25
- - - - -
Á kjörskrá 1288
Greidd atkvæði 1126 87,4

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
A Guðmundur Sigþórsson
B Haukur Níelsson
D Salóme Þorkelsdóttir
Jón M. Guðmundsson
Bernharð Linn
Magnús Sigsteinsson
H Úlfur Ragnarsson

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 1974[8].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Sjálfstæðisflokkurinn D 307 4
Vinstri menn og óháðir H 300 3
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá 671
Greidd atkvæði 94,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
D Salóme Þorkelsdóttir
Gunnlaugur Jóhannsson
Sæberg Þórðarson
Jón M. Guðmundsson
H Haukur Níelsson
Úlfur Ragnarsson
Anna Sigríður Gunnarsdóttir

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. júní 1970[9].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Sjálfstæðisflokkurinn D 162 2
Óháðir H 222 2
Framfarasinnaðir kjósendur J 76 1
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá 484
Greidd atkvæði 468 97,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
D Jón M. Guðmundsson
Salóme Þorkelsdóttir
H Haukur Níelsson
Tómas Sturlaugsson
J Axel Aspelund

Hreppstjóri var Hrólfur Ingólfsson [10]

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 23. júní 1962[11].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Óháðir H 94 1
Framfarasinnaðir kjósendur J 167 3
. K 62 1
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá
Greidd atkvæði 91,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:

Listi Sveitarstjórnarfulltrúi
H Guðmundur Magnússon
J Jón M. Guðmundsson
Ólafur Pétursson
Höskuldur Ágústsson
K Ásbjörn Sigurjónsson
  1. „Morgunblaðið 28. maí 2002, B blað, bls 7“.
  2. „Morgunblaðið 26. maí 1998, B blað, bls 5“.
  3. „Morgunblaðið 28. maí 1994, B blað, bls 1“.
  4. „Morgunblaðið 29. maí 1990, C blað, bls 2“.
  5. „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls 46“.
  6. „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls 17“.
  7. „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls 32“.
  8. „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls 13“.
  9. „Tíminn 30. júní 1970, bls 13“.
  10. „Morgunblaðið 8. júní 1984, bls 26“.
  11. „Tíminn 26. júní 1962, bls 23“.