Bæjarstjórn Mosfellsbæjar
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Mosfellsbæjar. Bæjarstjórn ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.
Núverandi bæjarstjórn
Bæjarstjórar
[breyta | breyta frumkóða]Nafn | Ár |
---|---|
Páll Guðjónsson | 1987-1994 |
Jóhann Sigurjónsson | 1994-2002 |
Ragnheiður Ríkharðsdóttir | 2002-2007 |
Haraldur Sverrisson | 2007-2022 |
Regína Ásvaldsdóttir | 2022- |
2022
[breyta | breyta frumkóða]Síðast var kosið til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022. Bæjarstjórnarfulltrúum var fjölgað úr 9 í 11 vegna fólksfjölgunar í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum 4 bæjarfulltrúum en Vinstri hreyfingin - grænt framboð, sem hafði verið í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, missti sinn fulltrúa og féll því meirihlutinn. Miðflokkurinn sem átt hafði 1 bæjarfulltrúa náði ekki inn manni, Samfylkingin, Viðreisn og Vinir Mosfellsbæjar höfðu átt 1 bæjarfulltrúa hvert á síðasta kjörtímabili og héldu öll sínum fulltrúum. Framsóknarflokkurinn var þó ótvíræður sigurvegari kosninganna í Mosfellsbæ, en Framsókn sem hafði ekki átt bæjarfulltrúa í Mosfellsbæ síðan 2010, jók fylgi sitt um tæp 30 prósentustig frá kosningunum 2018 og fékk 4 bæjarfulltrúa kjörna. Framsóknarflokkurinn náði saman við Samfylkinguna og Viðreisn um myndun meirihluta. Regína Ásvaldsdóttir var í kjölfarið ráðin bæjarstjóri.
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn |
---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 1811 | 32,20 | 4 |
Viðreisn | C | 444 | 7,98 | 1 |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1534 | 27,28 | 4 |
Vinir Mosfellsbæjar | L | 731 | 13,0 | 1 |
Miðflokkurinn | M | 278 | 4,94 | 0 |
Samfylkingin | S | 505 | 8,98 | 1 |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð | V | 321 | 5,71 | 0 |
Auðir og ógildir | 146 | 2,58 | ||
- | - | - | - | - |
Á kjörskrá | 9413 | |||
Greidd atkvæði | 5770 | 61,30 |
Núverandi skipting bæjarstjórnarfulltrúa í Mosfellsbæ
B | B | L | D | |||
B | B | D | D | |||
C | S | D |
Eftirfarandi fulltrúar sitja í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á kjörtímabilinu 2022-2026
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Halla Karen Kristjánsdóttir |
Aldís Stefánsdóttir | |
Sævar Birgisson | |
Örvar Jóhannsson | |
D | Ásgeir Sveinsson |
Jana Katrín Knútsdóttir | |
Rúnar Bragi Guðlaugsson | |
Helga Jóhannesdóttir | |
S | Anna Sigríður Guðnadóttir |
L | Dagný Kristinsdóttir |
V | Lovísa Jónsdóttir |
2018
[breyta | breyta frumkóða]Kosið var til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 2018.
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn |
---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 128 | 2,9 | 0 |
Viðreisn | C | 528 | 11,2 | 1 |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1841 | 39,2 | 4 |
Íbúahreyfingin og Píratar | Í | 369 | 7,9 | 0 |
Vinir Mosfellsbæjar | L | 499 | 10,6 | 1 |
Miðflokkurinn | M | 421 | 9,0 | 1 |
Samfylkingin | S | 448 | 9,5 | 1 |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð | V | 452 | 9,6 | 1 |
Auðir og ógildir | 132 | 2,74 | ||
- | - | - | - | - |
Á kjörskrá | 7467 | |||
Greidd atkvæði | 4828 | 64,70 |
Eftirfarandi fulltrúar sátu í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á kjörtímabilinu 2018-2022
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
D | Haraldur Sverrisson |
Ásgeir Sveinsson | |
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir | |
Rúnar Bragi Guðlaugsson | |
M | Sveinn Óskar Sigurðsson |
S | Anna Sigríður Guðnadóttir |
V | Bjarki Bjarnason |
L | Stefán Ómar Jónsson |
V | Valdimar Birgisson |
2014
[breyta | breyta frumkóða]Síðast var kosið til bæjarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 2014. Bæjarstjórnarfulltrúum var fjölgað í 9 úr 7 vegna fólksfjölgunar í bænum.
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 282 | 7,2 | 0 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1905 | 48,7 | 5 | |
Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ | M | 354 | 9,1 | 1 | |
Samfylkingin | S | 672 | 17,2 | 2 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 464 | 11,9 | 1 | |
Mosfellslistinn | V | 231 | 5,9 | 0 | |
Auðir og ógildir | 153 | 3,8 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 6440 | ||||
Greidd atkvæði | 4061 | 63,1 |
Núverandi skipting bæjarstjórnarfulltrúa í Mosfellsbæ
Eftirfarandi fulltrúar skipa bæjarstjórn:
2010
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 29. maí 2010.
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 410 | 11,2 | 0 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1822 | 49,8 | 4 | |
Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ | M | 556 | 15,2 | 1 | |
Samfylkingin | S | 441 | 12,1 | 1 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 428 | 11,7 | 1 | |
Auðir og ógildir | 282 | 7,2 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 5793 | ||||
Greidd atkvæði | 3939 | 68,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
D | Haraldur Sverrisson |
Hafsteinn Pálsson | |
Bryndís Haraldsdóttir | |
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir | |
M | Jón Jósef Bjarnason |
S | Jónas Sigurðsson |
V | Karl Tómasson |
Sjálfstæðisflokkkurinn og Vinstrihreyfingin - grænt framboð mynduðu meirihluta og hélt Haraldur Sverrisson áfram sem bæjarstjóri. Karl Tómasson var kjörin forseti sveitarstjórnar.
2006
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 2006.
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 605 | 15,7 | 1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1776 | 46,2 | 3 | |
Samfylkingin | S | 906 | 23,9 | 2 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 454 | 11,8 | 1 | |
Auðir og ógildir | 101 | 2,6 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 5005 | ||||
Greidd atkvæði | 3842 | 77,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Marteinn Magnússon |
D | Ragnheiður Ríkharðsdóttir |
Haraldur Sverrisson | |
Herdís Sigurjónsdóttir | |
S | Jónas Sigurðsson |
Hanna Bjartmars Arnardóttir | |
G | Karl Tómasson |
2002
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 2002[1].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 827 | 24,3 | 2 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1787 | 52,5 | 4 | |
Samfylkingin og Vinstrihreyfingin – grænt framboð | G | 792 | 23,3 | 1 | |
Auðir og ógildir | 75 | ||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 4327 | ||||
Greidd atkvæði | 3481 | 80,4 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Þröstur Karlsson |
Bryndís Bjarnarson | |
D | Ragnheiður Ríkharðsdóttir |
Haraldur Sverrisson | |
Herdís Sigurjónsdóttir | |
Hafsteinn Pálsson | |
G | Jónas Sigurðsson |
1998
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 23. maí 1998[2].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 730 | 26,6 | 2 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1064 | 38,8 | 3 | |
Alþýðubandalagið,Alþýðuflokkurinn og Kvennalistinn | G | 664 | 24,2 | 2 | |
Mosfellslistinn | M | 284 | 10,4 | 0 | |
Auðir og ógildir | 5 | ||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 3559 | ||||
Greidd atkvæði | 2747 | 77,2 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Þröstur Karlsson |
Helga Thoroddsen | |
D | Hákon Björnsson |
Ásta Björg Björnsdóttir | |
Herdís Sigurjónsdóttir | |
G | Jónas Sigurðsson |
Guðný Halldórsdóttir |
1994
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994[3].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 222 | 9,1 | 0 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 638 | 26,2 | 2 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1039 | 42,6 | 3 | |
Alþýðubandalagið | G | 538 | 22,1 | 2 | |
Auðir og ógildir | 88 | ||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 3136 | ||||
Greidd atkvæði | 2525 | 80,5 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Þröstur Karlsson |
Helga Thoroddsen | |
D | Róbert B. Agnarsson |
Helga A. Richter | |
Valgerður Sigurðardóttir | |
G | Jónas Sigurðsson |
Guðný Halldórsdóttir |
1990
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 26. maí 1990[4].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1347 | 63,7 | 5 | |
Eining (GABV) | E | 768 | 36,3 | 2 | |
Auðir og ógildir | 14 | ||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 2680 | ||||
Greidd atkvæði | 2218 | 82,8 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu bæjarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
D | Magnús Sigsteinsson |
Helga A. Richter | |
Hilmar Sigurðsson | |
Þengill Oddsson | |
Guðbjörg Pétursdóttir | |
E | Halla Jörundardóttir |
Oddur Gústafsson |
1986
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 1986[5]. Mosfellshreppur hlaut kaupstaðarréttindi 9. ágúst 1987 og var nafninu breytt í Mosfellsbær
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 240 | 13,4 | 1 | |
Framsóknarflokkurinn | B | 194 | 10,8 | 0 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 979 | 54,6 | 5 | |
Alþýðubandalagið | G | 357 | 19,9 | 1 | |
Flokkur mannsins | L | 22 | 1,2 | 0 | |
Auðir og ógildir | 0 | ||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 2274 | ||||
Greidd atkvæði | 1877 | 82,5 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
A | Oddur Gústafsson |
D | Magnús Sigsteinsson |
Helga A. Richter | |
Óskar Kjartansson | |
Þórdís Sigurðardóttir | |
Þengill Oddsson | |
G | Aðalheiður Magnúsdóttir |
1982
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[6].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 212 | 14,2 | 1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 797 | 53,3 | 4 | |
Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn | M | 487 | 32,6 | 2 | |
Auðir og ógildir | 54 | ||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1753 | ||||
Greidd atkvæði | 1464 | 83,5 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
A | Gréta Aðalsteinsdóttir |
D | Magnús Sigsteinsson |
Helga A. Richter | |
Bernharð Linn | |
Hilmar Sigurðsson | |
M | Sturlaugur Tómasson |
Pétur Bjarnason |
1978
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 1978[7].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | A | 195 | 1 | ||
Framsóknarflokkurinn | B | 196 | 1 | ||
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 500 | 4 | ||
Alþýðubandalagið og aðrir vinstri menn | H | 210 | 1 | ||
Auðir og ógildir | 25 | ||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 1288 | ||||
Greidd atkvæði | 1126 | 87,4 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
A | Guðmundur Sigþórsson |
B | Haukur Níelsson |
D | Salóme Þorkelsdóttir |
Jón M. Guðmundsson | |
Bernharð Linn | |
Magnús Sigsteinsson | |
H | Úlfur Ragnarsson |
1974
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 1974[8].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 307 | 4 | ||
Vinstri menn og óháðir | H | 300 | 3 | ||
Auðir og ógildir | |||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 671 | ||||
Greidd atkvæði | 94,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
D | Salóme Þorkelsdóttir |
Gunnlaugur Jóhannsson | |
Sæberg Þórðarson | |
Jón M. Guðmundsson | |
H | Haukur Níelsson |
Úlfur Ragnarsson | |
Anna Sigríður Gunnarsdóttir |
1970
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. júní 1970[9].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 162 | 2 | ||
Óháðir | H | 222 | 2 | ||
Framfarasinnaðir kjósendur | J | 76 | 1 | ||
Auðir og ógildir | |||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 484 | ||||
Greidd atkvæði | 468 | 97,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
D | Jón M. Guðmundsson |
Salóme Þorkelsdóttir | |
H | Haukur Níelsson |
Tómas Sturlaugsson | |
J | Axel Aspelund |
Hreppstjóri var Hrólfur Ingólfsson [10]
1962
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 23. júní 1962[11].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Óháðir | H | 94 | 1 | ||
Framfarasinnaðir kjósendur | J | 167 | 3 | ||
. | K | 62 | 1 | ||
Auðir og ógildir | |||||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | |||||
Greidd atkvæði | 91,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
H | Guðmundur Magnússon |
J | Jón M. Guðmundsson |
Ólafur Pétursson | |
Höskuldur Ágústsson | |
K | Ásbjörn Sigurjónsson |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Morgunblaðið 28. maí 2002, B blað, bls 7“.
- ↑ „Morgunblaðið 26. maí 1998, B blað, bls 5“.
- ↑ „Morgunblaðið 28. maí 1994, B blað, bls 1“.
- ↑ „Morgunblaðið 29. maí 1990, C blað, bls 2“.
- ↑ „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls 46“.
- ↑ „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls 17“.
- ↑ „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls 32“.
- ↑ „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls 13“.
- ↑ „Tíminn 30. júní 1970, bls 13“.
- ↑ „Morgunblaðið 8. júní 1984, bls 26“.
- ↑ „Tíminn 26. júní 1962, bls 23“.