Fara í innihald

Listi yfir tungumál eftir fjölda þeirra sem tala þau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listi yfir tungumál eftir fjölda talenda
Tölur Tungumál Opinbert tungumál Fólk með móðurmál
1
Kínverska
(中文)
Kína, Hong Kong, Macau, Tævan, og Singapúr 850.000.000
2
Hindí
(हिन्दी)
Fídjieyjar og Indland 495.000.000
3
Spænska
(Español)
Spánn, Argentína, Bandaríkin, Bólivía, Chile, Dóminíska lýðveldið, Ekvador, El Salvador, Kólumbía, Kosta Ríka, Kúba, Gvatemala, Hondúras, Mexico, Miðbaugs-Gínea, Nicaragua, Panama, Paraguay, Peru, Úrúgvæ, og Venesúela 460.000.000
4
Enska
(English)
Ástralía, Bandaríkin, Bretland, Bahamaeyjar, Barbados, Belís, Botsvana, Brúnei, Dóminíka, Kamerún, Kanada, Fídjieyjar, Filippseyjar, Gambía, Gana, Grenada, Gvæjana, Indland, Írland, Jamaíka, Kenýa, Kíribatí, Lesótó, Líbería, Malaví, Maldíveyjar, Malta, Marshalleyjar, Máritíus, Míkrónesía, Namibía, Nárú, Nýja-Sjáland, Nígería, Pakistan, Palá, Papúa Nýja-Gínea, Rúanda, Salómonseyjar, Sambía, Samóa, Sankti Lúsía, Seychelleseyjar, Síerra Leóne, Simbabve, Singapúr, Suður-Afríka, Svasíland, Tansanía, Tonga, Trínidad og Tóbagó, Túvalúeyjar, Úganda, og Vanúatú 341.000.000
5
Rússneska
(Русский)
Hvíta-Rússland, Kasakstan, Kirgistan, Georgía, Rússland, Moldóva, og Úkraína 255.000.000
6
Arabíska
(العربية)
Alsír, Barein, Djíbútí, Egyptaland, Erítrea, Heimastjórnarsvæði Palestínumanna, Írak, Ísrael, Jemen, Jórdanía, Katar, Kómoreyjar, Kúveit, Líbanon, Líbýa, Malí, Marokkó, Máritanía, Níger, Óman, Sádí-Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Sómalía, Súdan, Sýrland, Tsjad, Túnis, og Vestur-Sahara 250.000.000
7
Portúgalska
(Português)
Angóla, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Gínea-Bissá, Mósambík, Portúgal, og Saó Tóme og Prinsípe 230.000.000
8
Bengalska
(বাংলা ভাষা)
Bangladess, Indland 215.000.000
9
Franska
(Français)
Alsír, Belgía, Benín, Búrkína Fasó, Búrúndí, Frakkland, Kamerún, Kanada, Austur-Kongó, Vestur-Kongó, Kómoreyjar, Fílabeinsströndin, Gabon, Gínea, Haítí, Ítalía, Líbanon, Louisiana, Lúxemborg, Madagaskar, Malí, Martinique, Máritíus, Marokkó, Mið-Afríkulýðveldið, Mónakó, Níger, Rúanda, Sankti Lúsía, Senegal, Seychelleseyjar, Sviss, Taíland, Tógó, Tsjad, Túnis, Vanúatú, Víetnam, 172.000.000
10
Japanska
(日本語)
Japan 128.000.000
11
Þýska
(Deutsch)
Austurríki, Belgía, Bólivía, Liechtenstein, Lúxemborg, Sviss, og Þýskaland 123.000.000
12
Persneska
(فارسی)
Afganistan, Barein, Íran, Tadsjikistan, og Úsbekistan 110.000.000
13
Púndjabí
(ਪੰਜਾਬੀ)
Indland 104.000.000
14
Úrdú
(اُردو)
Pakistan 103.000.000
15
Tyrkneska
(Türkçe)
Kýpur og Tyrkland 100.000.000
16
Víetnamska
(Tiếng Việt)
Víetnam 86.000.000
17
Tamílska
(தமிழ்)
Indland, Singapúr, og Srí Lanka 77.000.000
18
Javíska
(Basa Jawa)
Indónesía 76.000.000
19
Telúgú
(తెలుగు)
Indland 75.000.000
20
Kóreska
(조선)
Norður-Kórea og Suður-Kórea 71.000.000
21
Maratí
(मराठी)
Indland 70.000.000
22
Ítalska
(Italiano)
Ítalía, Líbýa, San Marínó, og Vatíkanið 61.000.000
23
Taílenska
(ภาษาไทย)
Taíland 60.000.000
24
Pólska
(Polski)
Pólland 46.000.000
25
Gujarati
(ગુજરાતી)
Indland 45.000.000
26
Kanaríska
(ಕನ್ನಡ)
Indland 44.000.000
27
Búrmíska
(Myanmasa)
Mjanmar 42.000.000
28
Úkraínska
(Українська)
Úkraína 39.000.000
29
Malæjalam
(മലയാളം)
Indland 36.000.000
30
Oríja
(ଓଡ଼ିଆ)
Indland 32.000.000