Fara í innihald

Telúgú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Telúgú er dravídamál talað af um 50 milljónum á Suðaustur-Indlandi einkum í Andra Pradess þar sem það hefur opinbera stöðu.

Telúgú er ritað með sérstöku stafrófi sem heimidir eru til um frá 7. öld en eiginlegar bókmenntir hafa varðveist á því frá 11. öld.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.