Muammar Gaddafi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gaddafi á fundi Afríkusambandsins árið 2009

Muammar Muhammad Abu Minyar al-Gaddafi (arabíska: مُعَمَّر القَذَّافِي‎ Muʿammar al-Qaḏḏāfī, 7. júní 194220. október 2011), þekktur sem Muammar Gaddafi (stundum skrifað Gaddafí á íslensku) var forseti Líbíu frá 1969 til 2011. Hann var þjóðhöfðingi Líbíu frá 1969 til ársins 1977. Eftir það sagðist hann vera tákngerfingur landsins. Hann var fangaður í orrustunni við Sirte og var þá drepinn.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.