Lýðræðishreyfingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lýðræðishreyfingin
Formaður Ástþór Magnússon
Stofnár 1998
Höfuðstöðvar Vogasel 1, 109 Reykjavík
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
beint lýðræði

Lýðræðishreyfingin er stjórnmálahreyfing sem var stofnuð 1998 og bauð í fyrsta skipti fram til Alþingiskosninganna 2009 og fékk þá 0,6% atkvæða.