Grindahlaup

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hurdling.jpg

Grindahlaup telst til frjálsra íþrótta og er kapphlaup á hlaupabraut með 10 grindum, yfirleitt 400 m, 110 m (karlar) eða 100 m (konur). Hæð grinda í 110 m. grindahlaupi karla 106,7 cm. Grindahlaup er kapphlaup yfir lausar hindranir, en hindrunarhlaup yfir fastar hindranir.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.