Grindahlaup

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grindahlaup telst til frjálsra íþrótta og er kapphlaup á hlaupabraut með 10 grindum, yfirleitt 400 m, 110 m (karlar) eða 100 m (konur). Hæð grinda í 110 m. grindahlaupi karla 106,7 cm. Grindahlaup er kapphlaup yfir lausar hindranir, en hindrunarhlaup yfir fastar hindranir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.