Rauðarárholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rauðarárholt er holt í Reykjavík. Á því standa m.a. hús Kennaraháskóla Íslands, Sjómannaskólans og Háteigskirkju. Yfir það og utan í því liggja göturnar Langahlíð, Háteigsvegur, Stórholt, Skipholt o.fl. Þar sem það er hæst nær það 49 m hæð yfir sjávarmáli. Þar eru vatnsgeymar sem nú eru niðurgrafnir.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.