Listaháskóli Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Listaháskóli Íslands er íslenskur háskóli á sviði lista og menningar. Boðið er upp á nám á í fimm deildum: myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild, listkennsludeild og tónlistardeild. Listaháskólinn var stofnaður 21. september 1998. Kennsla hófst haustið 1999. Rektor er Fríða Björk Ingvarsdóttir.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.