Óháði söfnuðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Óháði söfnuðurinn er íslenskt trúfélag utan þjóðkirkjunar. Óháði söfnuðurinn er kristin kirkja líkt og Þjóðkirkjan. Kirkja Óháða safnaðarins er staðsett við Háteigsveg í Reykjavík og safnaðarprestur er Pétur Þorsteinsson. Óháði söfnuðurinn er fríkirkja, og var stofnaður út frá hópi sem klauf sig úr Fríkirkjunni í Reykjavík. [1] Meðlimir árið 2017 voru 3281.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Trúin og lífið - Spurningar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. janúar 2011. Sótt 23. ágúst 2010.