Leynimýri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leynimýri er svæði í suðaustanverðri Öskjuhlíð í Reykjavík, rétt norðan við Fossvogskirkjugarð og Vesturhlíðarskóla. Þar var forðum samnefnt kot eða erfðafestuland með túnskika.

Á árum síðari heimsstyrjaldarinnar hafði hernámsliðið miklar sprengiefnageymslur í landi Leynimýrar.

  Þessi landafræðigrein sem tengist sögu og Reykjavíkur er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.