Fara í innihald

Matthías Á. Mathiesen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Matthías Á. Mathiesen
Fæðingardagur: 6. ágúst 1931(1931-08-06)
Fæðingarstaður: Hafnarfirði
Dánardagur: 9. nóvember 2011 (80 ára)
Dánarstaður: Hafnarfirði
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn
Þingsetutímabil
1959 í Hafnarfjörður fyrir Sjálfst.
1959-1963 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1963-1967 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1967-1971 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1971-1974 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1974-1978 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1978-1979 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1979-1983 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1983-1987 í Reykv. fyrir Sjálfst.
1987-1991 í Reykv. fyrir Sjálfst.
= stjórnarsinni
Embætti
1974-1978 Fjármálaráðherra
1983-1985 Viðskiptaráðherra
1986-1987 Utanríkisráðherra
1987-1988 Samgönguráðherra
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Matthías Á. Mathiesen (f. í Hafnarfirði 6. ágúst 1931, d. í Hafnarfirði 9. nóvember 2011[1]) var íslenskur stjórnmálamaður og fyrrum ráðherra.

Matthías var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði árið 1959. Hann varð fjármálaráðherra í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 1974 til 1978, viðskiptaráðherra í fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1983 til 1985 og utanríkisráðherra í sömu ríkisstjórn 1986 til 1987. Hann var samgönguráðherra í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar 1987 til 1988.

Matthías er faðir Árna M. Mathiesen, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra og Þorgils Óttars Mathiesen fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta.


Fyrirrennari:
Matthías Bjarnason
Samgönguráðherra
(8. júlí 198728. september 1988)
Eftirmaður:
Steingrímur J. Sigfússon
Fyrirrennari:
Geir Hallgrímsson
Utanríkisráðherra
(24. janúar 19868. júlí 1987)
Eftirmaður:
Steingrímur Hermannsson
Fyrirrennari:
Gunnar Thoroddsen
Hagstofuráðherra
(26. maí 198316. október 1985)
Eftirmaður:
Þorsteinn Pálsson
Fyrirrennari:
Tómas Árnason
Viðskiptaráðherra
(26. maí 198316. október 1985)
Eftirmaður:
Matthías Bjarnason
Fyrirrennari:
Halldór E. Sigurðsson
Fjármálaráðherra
(28. ágúst 19741. september 1978)
Eftirmaður:
Tómas Árnason



  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Andlát: Matthías Á. Mathiesen Morgunblaðið. Sótt 10.11.2011