Skúli Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skúli Guðmundsson (25. mars 1924 Reykjavík22. janúar 2002 Reykjavík) var íslenskur frjálsíþróttamaður sem keppti fyrir Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Københavns Idræts Forening í

Danmörku. Hann setti íslandsmet í Kaupmannahöfn í Hástökki 30. júlí 1950 sem stóð í tíu ár (1,97 metra). Hann keppti fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótsmet 1946 i Ósló og lenti þar í 7. sæti - stökk 1,90 metra. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1943 og gegndi embætti forseta Framtíðarinnar, nemendafélags MR, ári áður[1].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Forsetar Framtíðarinnar frá 1883“. Menntaskólinn í Reykjavík.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Björn Th. Björnsson
Forseti Framtíðarinnar
(19421942)
Eftirmaður:
Andrés Andrésson


  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.