Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2009
Esc moscow 2009.png
Dagsetningar
Undanúrslit 112. maí 2009
Undanúrslit 214. maí 2009
Úrslit16. maí 2009
Umsjón
StaðurOlympic Indoor Arena
Moskva, Rússland
KynnarUndanúrslit
Natalia Vodianova
Andrey Malahov
Úrslit
Ivan Urgant
Alsou
SjónvarpsstöðFáni Rússlands Perviy Kanal
Vefsíðaeurovision.tv/event/moscow-2009 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda42
Frumraun landaEngin
Endurkomur landaFlag of Slovakia.svg Slóvakía
Taka ekki þáttFlag of Georgia.svg Georgía
Flag of San Marino.svg San Marínó
Kosning
Núll stigUndanúrslit:
Flag of the Czech Republic.svg Tékkland
SigurlagFáni Noregs Noregur
Fairytale - Alexander Rybak
2008 ← Eurovision → 2010

Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva 2009 var 54. Eurovisionkeppnin. Hún var haldin 12. - 16. maí 2009 í Olympic Indoor Arena í Moskvu í Rússlandi.

Sigurvegari keppninnar var norðmaðurinn Alexander Rybak og lagið hans Fairytale,sem fékk 387 en það er 95 stigum meira en nokkurt lag hefur fengið í keppninni (áður áttu hinir finnsku Lordi metið sem var 292 stig frá árinu 2006). Ísland fékk annað sætið sem er besti árangur landsins, Aserbaídsjan fékk það þriðja, Tyrkland fjórða og Bretland náði 5. sætinu en það er besti árangur Breta síðan árið 2002.

Eftir mikla gagnrýni á atkvæðagreiðslukerfinu frá árinu 2007 var aftur ákveðið að hafa starfandi dómnefnd sem starfaði með símakosningunni í undankeppnunum. 42 lönd tóku þátt að þessu sinni; Slóvakía tilkynnti um endurkomu sína í keppnina á meðan San Marínó hætti í keppninni vegna fjárhagsvandræða. Lettland og Georgía tilkynntu að þau myndu ekki taka þátt en það var seinna tilkynnt að þau myndu samt sem áður taka þátt. Samt sem áður tók Georgía ekki þátt eftir að EBU hafnaði því lagi sem þeir höfðu valið.

Leikvangurinn[breyta | breyta frumkóða]

Keppnin var haldin í Rússlandi eftir sigur þeirra árið 2008 í keppninni í Belgrad, Serbíu með lagi Dima Bilan, Believe. Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands, sagði að keppnin yrði haldin í Moskvu.

Stöð 1 lagði til að keppnin yrði haldin í Olypmic Indoor Arena í Moskvu og fór þessi tillaga fyrir samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og staðfesti tillöguna þann 13. september 2008. Upp kom orðrómur um að það þyrfti að breyta byggingunni mikið en þess þurfti ekki, byggingin tekur 25 þúsund manns í sæti.

Sviðið

Stöð 1 sem sýndi frá keppninni kynnti undir-lógó keppninnar þetta árið þann 30. janúar 2009. Það var byggt á Fantasíu-fugli, sem getur verið notaður í mörgum litum. Eins og fyrri ár var það kynnt með aðal-lógói keppninnar. 2009 var fyrst árið síðan 2001 sem keppnin hafði ekkert slagorð.

Sviðið var hannað af John Casey, hönnuði frá New York, og var byggt á þemanu um nútímalegt Rússland. Casey, sem hafði áður hannað sviðið árið 1997 í Dublin, hafði einnig tekið þátt í að hanna fyrir keppnirnar árið 1994 og 1995.

Póstkortin (stutt myndbrot á milli atriða) voru svona:

  • Ungfrú heimur 2008, Ksenia Sukhinova birtist;
  • Hópur frægra bygginga, minnisvarða og landslag frá viðkomandi landi var sýndur eins og á blaðsíðu í þrívíddarbók;
  • Shukhinova birtist aftur með hatt með því sem hafði komið á undan (ásamt mismunandi hárgreiðslu í hvert sinn) og í bol með litum landsins. Hægra megin birtist lógó keppninnar með nafni landsins.
  • Að lokum kom frasi á rússnesku og enska þýðingin var fyrir neðan (t.d. Spasibo og Takk fyrir).

Þátttakendur[breyta | breyta frumkóða]

Samkvæmt lista yfir þátttakenudr frá EBU, höfðu 42 lönd staðfest þátttöku sína þetta árið, m.a. Slóvakía sem sneri aftur til keppni eftir 11 ára fjarveru.

Georgía tilkynnti upphaflega þáttöku sína en hætti við vegna mótmæla í Suður-Ossetia árið 2008 gegn stefnum stjórnar Rússlands, en ákvað seinna að taka þátt, en ákvörðunin var innblásin af sigur þeirra í Junior söngvakeppni evrópskra sjónvarpssstöða 2008, og að Rússland hafi gefið þeim 12 stig í þeirri keppni. Landið hætti endanlega við þátttöku vegna þess að lagið þeirra innihélt pólitískar ádeilur.

Upp kom orðrómur um að San Marínó og Mónakó ætluðu að snúa aftur til að keppa. San Marínó ætlaði sér upphaflega ekki að taka þátt vegna slæms gengis árið áður en þurfti að lokum að draga sig úr keppni vegna fjárhagsvandræða.

Lattneska sjónvarpsstöðin sem sýnir frá keppninni þar í landi (LTV), hafði tilkynnt um það þann 17. desember 2008 að landið myndi ekki taka þátt þetta árið, þremur dögum eftir að lönd áttu að staðfesta þátttöku sína. Þetta kom upp vegna 2,8 milljóna evru skulda LTV, sem hindraði það að þeir gætu borgað þátttökugjaldið. LTV staðfesti að þeir hefðu látið EBU vita að fjarvera Letta byggðist eingöngu á fjárhagsvandræðum. LTV átti síðan umræður við EBU til að reyna að finna lausn svo að landið gæti keppt. Þann 20. desember 2008 tilkynnti LTV að Lettland tæki ekki þátt og að EBU og Stöð 1 hefðu verið sammála um að sekta landið ekki um að hafa dregið sig úr keppni of seint. LTV tilkynnti einnig um að landið myndi vera með í keppninni árið 2010. Það var hins vegar tilkynnt um að Lettland tæki þátt í keppni þessa árs, þann 12. janúar 2009.

Land Lag Íslensk þýðing Flytjandi Tugumál
Fáni Albaníu Albanía Carry me in your dreams Berðu mig í draumum þínum Kejsi Tola Enska
Fáni Andorra Andorra La teva decisió Ákvörðun þín Susanne Georgi Katalónska og enska
Fáni Armeníu Armenía Jan Jan Kærinn minn Inga & Anush Enska og armenska
Fáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan Always Alltaf AySel og Arash Enska
Fáni Belgíu Belgía Copycat Eftirherma Patrick Ouchène Enska
Flag of Bosnia and Herzegovina.svg Bosnía og Hersegóvína Bistra voda Hreint vatn Regina Bosníska
Fáni Bretlands Bretland My time Minn tími Jade Ewen Enska
Flag of Bulgaria.svg Búlgaría Illusion Blekking Krassimir Avramov Enska
Flag of Denmark.svg Danmörk Believe again Trúa aftur Niels Brinck Enska
Fáni Eistlands Eistland Rändajad Ferðamenn Urban Symphony Eistneska
Fáni Finnlands Finnland Lose control Missa stjórn Waldo's People Enska
Fáni Frakklands Frakkland Et s'il fallait le faire Ef það ætti að gera Patricia Kaas Franska
Flag of Greece.svg Grikkland This is our night Þetta er okkar nótt Sakis Rouvas Enska
Fáni Hollands Holland Shine Ljómi De Toppers Enska
Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland Eyes that never lie Augu sem ljúga aldrei Petr Elfimov Enska
Fáni Írlands Írland Et cetera Og svo framvegis Sinéad Mulvey og Black Daisy Enska
Fáni Íslands Ísland Is it true? Er það satt? Jóhanna Enska
Fáni Ísraels Ísrael There must be another way Það hlýtur að vera önnur leið Noa og Mira Awad Enska, hebreska og arabíska
Flag of Croatia.svg Króatía Lijepa Tena Fallega Tena Igor Cukrov og Andrea Šušnjara Króatíska
Fáni Kýpur Kýpur Firefly Eldfluga Christina Metaxa Enska
Flag of Latvia.svg Lettland Probka Umferðaröngþveiti Intars Busulis Rússneska
Flag of Lithuania.svg Litháen Love Ást Sasha Son Enska og rússneska
Fáni Makedóníu Makedónía Nešto što kje ostane Það sem mun haldast Next time Makedónska
Fáni Möltu Malta What if we? Hvað ef við? Chiara Enska
Flag of Moldova.svg Moldova Hora din Moldova Dans frá Moldova Nelly Ciobanu Rúmenska og enska
Fáni Noregs Noregur Fairytale Ævintýri Alexander Rybak Enska
Fáni Póllands Pólland I don't wanna leave Ég vil ekki fara Lidia Kopania Enska
Flag of Portugal.svg Portúgal Todas as ruas do amor Allar götur ástarinnar Flor-de-Lis Portúgalska
Flag of Romania.svg Rúmenía The Balkan girls Stelpurnar frá Balkanskaganum Elena Gheorghe Enska
Fáni Rússlands Rússland Mamo Mamma Anastasija Prikhodko Rússneska og úkraínska
Flag of Serbia.svg Serbía Cipela Skór Marko Kon og Milaan Serbíska
Fáni Slóvakíu Slóvakía Leť tmou Fljúgum gegnum myrkrið Kamil Mikulčík og Nela Pocisková Slóvakíska
Fáni Slóveníu Slóvenía Love Symphony Ástar-sinfónía Quartissimo og Martina Majerle Enska og slóvenska
Fáni Spánar Spánn La noche es para mí Kvöldið er mitt Soraya Arnelas Spænska og enska
Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland Just get out of my life Farðu úr lífi mínu Andrea Demirović Enska
Flag of Switzerland.svg Sviss The highest heights Hæstu hæðirnar Lovebugs Enska
Flag of Sweden.svg Svíþjóð La Voix Röddin Malena Ernman Enska og franska
Fáni Tékklands Tékkland Aven romale - Gipsy.cz Enska
Fáni Tyrklands Tyrkland Düm tek tek - Hadise Enska
Fáni Úkraínu Úkraína Be my Valentine! (Anti-crisis girl) Vertu elskhuginn minn! Svetlana Loboda Enska
Flag of Hungary.svg Ungverjaland Dance with me Dansaðu við mig Zoli Ádok Enska
Fáni Þýskalands Þýskaland Miss Kiss Kiss Bang - Alex Swings! Oscar Sings! Enska

Hvert land valdi sitt lag í gegnum sitt eigið kerfi. Sum lönd völdu sitt lag gegnum innri val, þar sem stöðin valdi bæði lögin og flytjendurna, á meðan aðrir héldu keppnir þar sem almenningur valdi lagið, flytjandann eða bæði. Árið 2009 höfðu tvö lönd valið keppanda sem hafði keppt áður. Þeir sem sneru aftur voru Chiara sem keppti fyrir Möltu árin 1998 og 2005, og Sakis Rouvas sem keppti fyrir Grikkland 2004. Friðrik Ómar, meðlimur í Eurobandinu sem keppti fyrir Íslands hönd árið 2008, söng bakraddir að þessu sinni.

Snið[breyta | breyta frumkóða]

Undankeppnin[breyta | breyta frumkóða]

Undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpstöðva 2009 voru tvær undankeppnir haldnar 12. og 14. maí árið 2009. 37 lönd tóku þátt í undankeppnunum tveimur. 21 lönd úr undankeppunum tveimur komust áfram á úrslitakvöld keppninnar.

Fyrri undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

Röð Land Flytjandi Lag Sæti Stig
1 Flag of Montenegro.svg Svartfjallaland Andrea Demirović Just get out of my life 11 44
2 Flag of the Czech Republic.svg Tékkland Gipsy.cz Aven romale 18 0
3 Flag of Belgium (civil).svg Belgía Patrick Ouchène Copycat 17 1
4 Flag of Belarus.svg Hvíta-Rússland Petr Elfimov Eyes that never lie 13 25
5 Flag of Sweden.svg Svíþjóð Malena Ernman La voix 4 105
6 Flag of Armenia.svg Armenía Inga og Anush Nor par (Jan jan) 5 99
7 Flag of Andorra.svg Andorra Susanne Georgi La teva decisió 15 8
8 Flag of Switzerland.svg Sviss Lovebugs The highest heights 14 15
9 Flag of Turkey.svg Tyrkland Hadise Düm tek tek 2 172
10 Flag of Israel.svg Ísrael Noa og Mira Awad There must be another way 7 75
11 Flag of Bulgaria.svg Búlgaría Krassimir Avramov Illusion 16 7
12 Flag of Iceland.svg Ísland Yohanna Is it true? 1 174
13 Flag of North Macedonia.svg Makedónía Next time Nešto što kje ostane 10 45
14 Flag of Romania.svg Rúmenía Elena Gheorghe The Balkan girls 9 67
15 Flag of Finland.svg Finnland Waldo's People Lose control 12 42
16 Flag of Portugal.svg Portúgal Flor-de-Lis Todas as ruas do amor 8 70
17 Flag of Malta.svg Malta Chiara What if we? 6 86
18 Flag of Bosnia and Herzegovina.svg Bosnía og Hersegóvína Regina Bistra voda 3 125

Seinni undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

Röð Land Flytjandi Lag Sæti Stig
1 Flag of Croatia.svg Króatía Igor Cukrov og Andrea Šušnjara Lipeja Tena 13 33
2 Flag of Ireland.svg Írland Sinéad Mulvey og Black Daisy Et cetera 11 52
3 Flag of Latvia.svg Lettland Intars Busulis Probka 19 7
4 Flag of Serbia.svg Serbía Marko Kon og Milaan Cipela 10 60
5 Flag of Poland.svg Pólland Lidia Kopania I don't wanna leave 12 43
6 Flag of Norway.svg Noregur Alexander Rybak Fairytale 1 201
7 Flag of Cyprus.svg Kýpur Christina Metaxa Firefly 14 32
8 Flag of Slovakia.svg Slóvakía Kamil Mikulčík og Nela Pocisková Leť tmou 18 8
9 Flag of Denmark.svg Danmörk Niels Brinck Believe again 8 69
10 Flag of Slovenia.svg Slóvenía Quartissimo og Martina Majerle Love symphony 16 14
11 Flag of Hungary.svg Ungverjaland Zoli Ádok Dance with me 15 16
12 Flag of Azerbaijan.svg Aserbaídsjan AySel og Arash Always 2 180
13 Flag of Greece.svg Grikkland Sakis Rouvas This is our night 4 110
14 Flag of Lithuania.svg Litháen Sasha Son Love 9 66
15 Flag of Moldova.svg Moldova Nelly Ciobanu Hora din Moldova 5 106
16 Flag of Albania.svg Albanía Kejsi Tola Carry me in your dreams 7 73
17 Flag of Ukraine.svg Úkraína Svetlana Loboda Be my Valentine! (Anti-crisis girl) 6 80
18 Flag of Estonia.svg Eistland Urban Symphony Rändajad 3 115
19 Flag of the Netherlands.svg Holland De Toppers Shine 17 11

Niðurstöður[breyta | breyta frumkóða]

Fyrri undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

......Þátttakanda..... Stig Fáni Svartfjallalands Fáni Tékklands Fáni Belgíu Fáni Hvíta-Rússlands Fáni Svíþjóðar Fáni Armeníu Fáni Andorra Flag of Switzerland.svg Fáni Tyrklands Fáni Ísraels Flag of Bulgaria.svg Fáni Íslands Fáni Makedóníu Flag of Romania.svg Fáni Finnlands Flag of Portugal.svg Fáni Möltu Fáni Bosníu og Hersegóvínu Fáni Þýskalands Fáni Bretlands
Svartfjallaland 44 0 0 3 0 5 1 2 5 1 0 0 8 0 0 1 6 10 2 0
Tékkland 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Belgía 1 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Hvíta-Rússland 25 2 1 0 1 4 0 0 0 4 1 1 6 0 4 0 1 0 0 0
Svíþjóð 105 0 6 4 7 8 7 4 4 7 0 10 3 4 10 8 8 4 4 7
Armenía 99 4 12 10 10 5 0 1 10 10 8 2 2 8 1 0 0 1 10 5
Andorra 8 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 4 3 0 0 0
Sviss 15 0 0 0 2 2 0 2 0 0 0 0 0 0 5 2 0 2 0 0
Tyrkland 172 8 5 12 6 7 10 5 12 6 12 7 12 12 7 5 10 12 12 12
Ísrael 75 5 4 3 4 6 7 8 5 3 4 6 1 3 6 0 4 0 5 1
Búlgaría 7 0 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 5 0 0 0 0 0 0 0
Ísland 174 7 10 7 12 12 12 10 7 8 12 6 4 10 12 12 12 7 6 8
Makedónía 45 10 3 0 0 0 0 0 6 6 0 10 0 2 0 0 0 8 0 0
Rúmenía 67 6 0 2 1 0 2 4 0 7 8 5 4 7 0 10 2 6 1 2
Finnland 42 3 0 1 0 10 0 3 0 0 0 0 12 0 1 3 5 0 0 4
Portúgal 70 0 2 6 0 3 0 12 10 0 2 2 8 0 7 2 0 3 7 6
Malta 86 1 7 8 8 4 3 6 3 0 5 3 5 0 6 3 6 5 3 10
Bosnía og Hersegóvína 125 12 8 5 5 8 6 0 8 12 3 7 3 10 5 8 7 7 8 3

Seinni undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

......Þátttakanda..... Stig Flag of Croatia.svg Flag of Ireland.svg Flag of Latvia.svg Flag of Serbia.svg Flag of Poland.svg Flag of Norway.svg Flag of Cyprus.svg Flag of Slovakia.svg Flag of Denmark.svg Flag of Slovenia.svg Flag of Hungary.svg Flag of Azerbaijan.svg Flag of Greece.svg Flag of Lithuania.svg Flag of Moldova.svg Flag of Albania.svg Flag of Ukraine.svg Flag of Estonia.svg Flag of the Netherlands.svg Flag of France.svg Flag of Russia.svg Flag of Spain.svg
Króatía 33 0 0 12 0 0 2 0 0 10 1 0 0 0 3 1 1 0 0 0 3 0
Írland 52 1 5 3 3 4 0 0 10 2 0 0 0 7 2 7 0 4 3 1 0 0
Lettland 7 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 6 0 0 0 1 0 0 0 0
Serbía 60 12 0 0 0 2 4 0 0 12 2 0 5 0 0 0 0 0 6 12 0 5
Pólland 43 0 10 0 0 3 0 3 3 0 0 1 1 3 1 6 6 0 2 4 0 0
Noregur 201 8 8 10 8 10 8 10 12 8 10 12 8 12 10 8 10 12 12 3 10 12
Kýpur 32 0 2 1 2 0 0 1 7 0 0 0 12 1 0 0 0 6 0 0 0 0
Slóvakía 8 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4 2 0 0 0 1 0
Danmörk 69 2 7 3 0 1 12 3 0 5 3 2 2 5 0 5 0 8 7 0 0 4
Slóvenía 14 7 0 0 5 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 0 0 0 0
Ungverjaland 16 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 8 0 0 0 3 0 0 0 0 0 3
Aserbaídsjan 180 6 6 8 6 12 6 10 12 8 6 12 7 10 12 0 12 10 8 10 12 7
Grikkland 110 3 0 4 10 2 1 12 5 2 4 6 4 4 6 12 4 5 10 6 4 6
Litháen 66 0 12 7 0 4 7 1 0 5 0 0 6 0 4 0 5 7 0 2 5 1
Moldóva 106 5 5 2 7 5 10 7 7 0 3 5 7 6 0 0 8 2 4 7 8 8
Albanía 73 10 0 0 0 6 5 0 4 6 7 4 5 10 0 5 3 0 1 5 2 0
Úkraína 80 0 3 6 1 7 0 6 6 0 0 8 10 3 2 8 0 3 0 0 7 10
Eistland 115 4 4 12 4 8 8 5 8 4 1 7 3 4 8 7 0 7 5 8 6 2
Holland 11 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 10 0 0 0 0 0

Úrslitakeppnin[breyta | breyta frumkóða]

Úrslitakeppnin fór fram þann 16. mars 2009 í Olympic Indoor Arena í Moskvu, Rússlandi en undankeppnirnar tvær voru haldnar 12. og 14. maí. 37 lönd tóku þátt í undankeppnunum en stóru löndin fjögur (Frakkland, Þýskaland, Spánn, Bretland) og gestgjafinn fóru í úrslitin. Til viðbótar við löndin sem komust sjálfkrafa í úrslitin, voru einnig í úrslitum tíu lönd úr hvorri undankeppni, svo alls kepptu 25 atriði á úrslitakvöldinu.

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Röð Land Flytjandi Lag Sæti Stig
1 Flag of Lithuania.svg Litháen Sasha Son Love 23 23
2 Flag of Israel.svg Ísrael Noa og Mira Awad There must be another way 16 53
3 Flag of France.svg Frakkland Patricia Kaas Et s'il fallait le faire 8 107
4 Flag of Sweden.svg Svíþjóð Malena Ernman La voix 21 35
5 Flag of Croatia.svg Króatía Igor Cukrov og Andrea Šušnjara Lipeja Tena 18 45
6 Flag of Portugal.svg Portúgal Flor-de-Lis Todas as ruas do amor 15 57
7 Flag of Iceland.svg Ísland Yohanna Is it true? 2 218
8 Flag of Greece.svg Grikkland Sakis Rouvas This is our night 7 120
9 Flag of Armenia.svg Armenía Inga og Anush Nor par (Jan jan) 10 92
10 Flag of Russia.svg Rússland Anastasija Prikhodko Mamo 11 91
11 Flag of Azerbaijan.svg Aserbaídsjan AySel og Arash Always 3 207
12 Flag of Bosnia and Herzegovina.svg Bosnía og Hersegóvína Regina Bistra voda 9 106
13 Flag of Moldova.svg Moldova Nelly Ciobanu Hora din Moldova 14 69
14 Flag of Malta.svg Malta Chiara What if we? 22 31
15 Flag of Estonia.svg Eistland Urban Symphony Rändajad 6 129
16 Flag of Denmark.svg Danmörk Niels Brinck Believe again 13 74
17 Flag of Germany.svg Þýskaland Alex Swings! Oscar Sings! Miss Kiss Kiss Bang 20 35
18 Flag of Turkey.svg Tyrkland Hadise Düm tek tek 4 177
19 Flag of Albania.svg Albanía Kejsi Tola Carry me in your dreams 17 48
20 Flag of Norway.svg Noregur Alexander Rybak Fairytale 1 387
21 Flag of Ukraine.svg Úkraína Svetlana Loboda Be my Valentine! (Anti-crisis girl) 12 76
22 Flag of Romania.svg Rúmenía Elena Gheorghe The Balkan girls 19 40
23 Flag of the United Kingdom (1-2).svg Bretland Jade Ewen My time 5 173
24 Flag of Finland.svg Finnland Waldo's People Lose control 25 22
25 Flag of Spain.svg Spánn Soraya Arnelas La noche es para mí 23 23

Niðurstöður[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

......Þátttakanda..... Stig Flag of Lithuania.svg Flag of Israel.svg Flag of France.svg Flag of Sweden.svg Flag of Croatia.svg Flag of Portugal.svg Flag of Iceland.svg Flag of Greece.svg Flag of Armenia.svg Flag of Russia.svg Flag of Azerbaijan.svg Flag of Bosnia and Herzegovina.svg Flag of Moldova.svg Flag of Malta.svg Flag of Estonia.svg Flag of Denmark.svg Flag of Germany.svg Flag of Turkey.svg Flag of Albania.svg Flag of Norway.svg Flag of Ukraine.svg Flag of Romania.svg Flag of the United Kingdom (1-2).svg Flag of Finland.svg Flag of Spain.svg Flag of Montenegro.svg Flag of the Czech Republic.svg Flag of Belgium (civil).svg Flag of Belarus.svg Flag of Andorra.svg Flag of Switzerland.svg Flag of Bulgaria.svg Flag of North Macedonia.svg Flag of Ireland.svg Flag of Latvia.svg Flag of Serbia.svg Flag of Poland.svg Flag of Cyprus.svg Flag of Slovakia.svg Flag of Slovenia.svg Flag of Hungary.svg Flag of the Netherlands.svg
Litháen 23 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 2 1 0 0 0 0 0 0 4 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 7 7 0 0 0 0 0 0 0
Ísrael 53 0 10 0 0 0 0 0 0 0 0 8 0 0 5 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 4 4 8 0 7 1 0 0 0 0 0 0 0 5 0 0 0
Frakkland 107 6 5 0 0 0 6 6 6 10 0 6 0 0 0 2 3 0 2 1 3 0 1 4 3 1 0 1 7 3 7 0 0 3 5 3 0 0 0 7 0 6
Svíþjóð 33 0 0 2 0 0 3 0 0 0 0 0 0 4 6 4 0 0 1 4 0 0 0 7 0 0 0 0 0 2 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Króatía 45 0 0 0 0 0 1 2 0 0 5 12 2 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 8 0 0 0 0 0 0 4 0 0 5 0 0 0 6 0 0
Portúgal 57 0 0 7 0 0 7 0 0 0 0 1 0 0 3 0 0 0 0 0 0 0 0 0 8 0 7 6 0 6 10 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 0
Ísland 218 8 10 0 10 2 8 4 5 3 0 0 3 12 8 10 7 2 6 12 0 10 8 10 0 5 2 0 2 8 5 5 2 12 8 0 1 5 6 5 7 7
Grikkland 120 0 0 0 2 7 0 0 10 4 0 5 0 7 0 0 6 0 12 0 0 8 5 0 1 2 0 5 5 0 2 12 0 0 0 6 0 12 0 4 4 1
Armenía 92 0 8 6 3 0 4 5 0 5 0 0 0 0 0 0 0 6 0 0 2 7 0 1 4 0 12 7 1 0 0 6 1 0 0 0 2 4 3 0 0 5
Rússland 91 7 7 0 0 0 0 0 0 12 6 0 6 0 10 0 5 4 0 0 8 0 0 0 0 0 8 0 8 0 0 0 0 0 6 0 3 1 0 0 0 0
Aserbaídsjan 207 5 6 1 8 10 0 0 8 1 7 3 10 1 7 8 0 12 4 10 10 4 3 2 0 6 10 3 10 0 0 8 3 0 4 4 6 8 4 1 10 10
Bosnía og Hersegóvína 106 0 0 0 5 12 0 2 0 0 0 2 0 0 0 0 2 8 5 0 0 0 0 6 0 12 0 0 0 0 4 4 10 0 0 12 0 0 8 10 0 4
Moldóva 69 0 1 0 0 3 12 0 0 2 1 7 0 0 0 0 0 7 0 3 7 12 0 0 5 0 0 4 0 0 0 0 0 0 0 0 5 0 0 0 0 0
Malta 31 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4 0 0 0 0 3 6 3 0 0 0 0 0 1 0 0 0 5 1 7 0 0 0 0 0 0
Eistland 129 10 0 0 7 6 0 10 5 0 8 4 0 7 0 5 1 0 0 0 4 1 0 12 0 0 0 0 4 0 0 0 0 6 10 0 8 3 12 0 6 0
Danmörk 74 2 0 5 0 0 0 4 0 0 0 0 0 5 6 0 0 0 0 8 5 2 0 0 0 0 0 0 0 5 0 0 0 4 3 1 7 6 0 8 3 0
Þýskaland 35 0 0 3 0 0 1 0 0 0 0 0 2 0 0 0 7 1 3 6 0 0 7 0 0 0 0 2 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 2
Tyrkland 177 0 3 12 6 1 3 0 3 4 0 12 7 0 5 0 6 10 10 7 0 6 12 5 2 3 1 12 0 0 12 10 12 0 0 0 0 0 0 0 5 8
Albanía 48 0 0 0 1 5 0 0 7 0 0 0 0 0 0 1 0 0 10 0 0 0 0 0 0 7 0 0 0 0 6 0 7 0 0 0 0 0 0 2 2 0
Noregur 387 12 12 8 12 8 5 12 10 8 12 8 10 8 8 12 12 12 3 7 12 5 10 8 12 10 3 10 12 10 8 2 8 8 12 10 12 10 10 12 12 12
Úkraína 76 4 2 0 0 0 6 0 0 3 2 10 0 4 2 0 0 0 0 0 5 0 2 0 6 0 5 0 6 0 0 0 0 0 0 0 10 0 1 0 8 0
Rúmenía 40 0 0 0 0 0 2 0 0 0 0 3 0 12 0 0 0 0 5 0 0 0 0 0 7 0 0 0 0 0 0 0 5 2 0 2 0 2 0 0 0 0
Bretland 173 3 4 4 0 4 10 0 12 7 6 0 4 1 10 0 3 8 0 8 2 6 0 0 10 0 6 0 3 4 0 7 6 10 2 8 4 7 7 3 1 3
Finnland 22 0 0 0 4 0 0 8 0 0 0 0 0 0 3 4 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 3 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Spánn 23 0 0 0 0 0 7 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 12 3 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0