Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1985
Útlit
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva | |
---|---|
Dagsetningar | |
Úrslit | 4. maí 1985 |
Umsjón | |
Staður | Scandinavium Gautaborg, Svíþjóð |
Kynnar | Lill Lindfors |
Sjónvarpsstöð | SVT |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 19 |
Kosning | |
Kosningakerfi | Dómnefnd í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar. |
Sigurlag | La det Swinge - Bobbysocks! |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1985 var 30. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Gautaborg í Svíþjóð.