Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991
Úrslit 4. maí 1991
Kynnar Gigliola Cinquetti
Toto Cutugno
Sjónvarpsstöð Fáni Ítalíu RAI
Staður Róm, Ítalía
Fjöldi ríkja 22
Endurkomur Fáni Möltu Malta
Lönd sem ekki taka þátt Fáni Hollands Holland
1990  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  1992

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var 36. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Róm, Ítalíu vegna þess að Toto Cutugno vann keppnina árið 1990 með laginu „Insieme: 1992“.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.