Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025
Útlit
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025 | |
---|---|
United by Music | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 13. maí 2025 |
Undanúrslit 2 | 15. maí 2025 |
Úrslit | 17. maí 2025 |
Umsjón | |
Vettvangur | St. Jakobshalle Basel, Sviss |
Framkvæmdastjóri | Martin Green[1] |
Sjónvarpsstöð | SRG SSR |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 38 |
Endurkomur landa | Svartfjallaland |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025 verður haldin í borginni Basel í Sviss dagana 13, 15, og 17. maí 2025, en Sviss vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 með laginu „The Code“. Ísland hefur staðfest þátttöku sína í keppninni.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Martin Green joins Eurovision Song Contest in new Director role“. European Broadcasting Union (EBU). 15. október 2024. Sótt 15. október 2024.
- ↑ „Ísland tekur þátt í Eurovision 2025“. www.mbl.is. Sótt 18. september 2024.