Bosnía og Hersegóvína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Jump to navigation
Jump to search
Bosnía og Hersegóvína kepptu fyrst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993 eftir að hafa lent í öðru sæti í undankeppninni Kvalifikacija za Millstreet og hefur síðan tekið þátt árlega fyrir utan árin 1998 og 2000.
Saga Bosníu og Hersegóvínu í keppninni[breyta | breyta frumkóða]
Bosnía og Hersegóvína hafði áður keppt í keppninni sem hluti af Júgóslavíu. Besti árangur landsins var árið 2006 þegar Hari Mata Hari lenti í þriðja sæti með laginu Lejla. Síðan að undankeppninar hófu göngu sína árið 2004 hafa Bosnía og Hersegóvína alltaf komist í úrslitin.