Bosnía og Hersegóvína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bosnía og Hersegóvína kepptu fyrst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993 eftir að hafa lent í öðru sæti í undankeppninni Kvalifikacija za Millstreet og hefur síðan tekið þátt árlega fyrir utan árin 1998 og 2000.

Marija Šestić flytur "Rijeka bez imena" í Helsinki (2007)

Saga Bosníu og Hersegóvínu í keppninni[breyta | breyta frumkóða]

Bosnía og Hersegóvína hafði áður keppt í keppninni sem hluti af Júgóslavíu. Besti árangur landsins var árið 2006 þegar Hari Mata Hari lenti í þriðja sæti með laginu Lejla. Síðan að undankeppninar hófu göngu sína árið 2004 hafa Bosnía og Hersegóvína alltaf komist í úrslitin.

Niðurstöður[breyta | breyta frumkóða]

Ár Flytjandi Tungumál Lag Aðalkeppni Stig Undankeppni Stig
1993 Fazla Bosníska "Sva bol svijeta" 16 27
1994 Alma & Dejan Bosníska "Ostani kraj mene" 15 39
1995 Davorin Popović Bosníska "Dvadeset prvi vijek" 19 14
1996 Amila Glamočak Bosníska "Za našu ljubav" 22 13
1997 Alma Čardžić Bosníska "Goodbye" 18 22
1999 Dino & Beatrice Bosníska, franska "Putnici" 7 86
2001 Nino Pršeš Bosnian, English "Hano" 14 29
2002 Maja Tatić Serbneska, enska "Na jastuku za dvoje" (На јастуку за двоје) 13 33
2003 Mija Martina Króatíska, Enska "Ne brini" 16 27
2004 Deen Enska "In The Disco" 9 91 7 133
2005 Feminnem enska "Call Me" 14 79 X X
2006 Hari Mata Hari Bosníska "Lejla" 3 229 2 267
2007 Maria Serbneska "Rijeka bez imena" (Ријека без имена) 11 106 X X
2008 Laka Bosníska "Pokušaj" 10 110 9 72
2009 Regina Bosníska "Bistra voda" 9 106 3 125
2010 Vukašin Brajić Enska "Thunder and Lightning" 17 51 8 59
2011 Dino Merlin Enska, Bosníska "Love in Rewind" 6 125 5 109
2012 Maya Sar Bosníska "Korake ti znam" 18 55 6 77
2013