Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1956

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1956
ESC 1956 logo.svg
Úrslit 24. maí 1956
Kynnar Lohengrin Filipello
Sjónvarpsstöð Fáni Sviss RTSI
Staður Teatro Kursaal

Lugano, Sviss

Sigurlag Fáni Sviss Sviss
Refrain - Lys Assia
Kosningakerfi
Tveir kviðdómarar frá hverju landi kusu leynilega eitt lag.
Fjöldi ríkja 7
Frumþátttaka Fáni Belgíu Belgía

Fáni Þýskalands Þýskaland
Fáni Frakklands Frakkland
Fáni Ítalíu Ítalía
Fáni Hollands Holland
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg
Fáni Sviss Sviss


Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1956 var fyrsta söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Hún var haldin 24. maí í Lugano, Sviss.

Reglur[breyta | breyta frumkóða]

Eingöngu einleikarar máttu taka þátt í keppninni. Hópar voru bannaðir - sú regla varð ekki afnumin fyrr en 1970.

Hvert land þurfti að halda úrslitarkeppni til að velja sigurlagið. EBU mælti sterklega með því að löndin héldu forkeppni. EBU hafnaði lögum Austuríkis, Danmerkur og Bretlands því þau höfðu skráð lögin eftir lokafrest keppninnar. Hvert land sendi inn tvö lög til þáttöku.

Þáttakendur[breyta | breyta frumkóða]

Land Lag Íslensk þýðing Einleikari Tugumál
Fáni Hollands Holland De vogels van Holland Fuglar Hollands Jetty Paerl Hollenska
Fáni Sviss Sviss Das alte Karussell Lys Assia Þýska
Fáni Belgíu Belgía Messieurs les noyés de la Seine Fud Leclerc Franska
Fáni Þýskalands Þýskaland Im Wartesaal zum großen Glück Walter Andreas Schwarz Þýska
Fáni Frakklands Frakkland Le temps perdu Tapaði tíminn Mathé Altéry Franska
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg Ne crois pas Trúi ekki Michèle Arnaud Franska
Fáni Ítalíu Ítalía Aprite le finestre Franca Raimondi Ítalska
Fáni Hollands Holland Voorgoed voorbij Corry Brokken Hollenska
Fáni Sviss Sviss Refrain Lys Assia Franska
Fáni Belgíu Belgía Le plus beau jour de ma vie Fallegasti dagur lífs míns Mony Marc Franska
Fáni Þýskalands Þýskaland So geht das jede Nacht Freddy Quinn Þýska
Fáni Frakklands Frakkland Il est là Hann er hér Dany Dauberson Franska
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg Les amants de minuit Elskendur miðnætturinnar Michèle Arnaud Franska
Fáni Ítalíu Ítalía Amami se vuoi Elskaðu mig ef þú villt Tonina Torrielli Ítalska
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .