Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019
Fyrri undanúrslit 14. maí 2019
Seinni undanúrslit 16. maí 2019
Úrslit 18. maí 2019
Kynnar Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar, Lucy Ayoub
Sjónvarpsstöð Fáni Ísraels Ísraelska ríkisútvarpið (IPBC)
Staður Tel Avív, Ísrael
Fjöldi ríkja 41
Lönd sem ekki taka þátt Fáni Bosníu og Hersegóvínu Búlgaría
Fáni Úkraínu Úkraína
2018  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  2020

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 verður haldin í Tel Avív eftir að Netta vann keppnina 2018 með lagið „Toy“. Undankeppnirnar tvær verða haldnar 14. og 16. maí, og aðalkeppnin verður haldin 18. maí.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tel Aviv 2019“, skoðað þann 3. mars 2019.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.