Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 | |
---|---|
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 14. maí 2019 |
Undanúrslit 2 | 16. maí 2019 |
Úrslit | 18. maí 2019 |
Umsjón | |
Staður | Tel Avív, Ísrael |
Kynnar | Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar, Lucy Ayoub |
Sjónvarpsstöð | ![]() |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 41 |
Taka ekki þátt | ![]() ![]() |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 var haldin í Tel Avív eftir að Netta vann keppnina 2018 með lagið „Toy“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 14. og 16. maí, og aðalkeppnin var haldin 18. maí.[1]
Lagið Arcade, flutt af hollenska söngvaranum Duncan Laurence sigraði. Íslenska lagið, Hatrið mun sigra, með sveitinni Hatara lenti í 10. sæti.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Tel Aviv 2019“. Sótt 3. mars 2019.