Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Armenía

EuroArmenia.svg

Sjónvarpsstöð AMPTV
Söngvakeppni Depi Evratesil
Ágrip
Þátttaka 13 (10 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2006
Besta niðurstaða 4. sæti: 2008, 2014
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða AMPTV
Síða Armeníu á Eurovision.tv

Armenía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2006, þegar André varð fyrsti þátttakandinn til að keppa fyrir hönd Armeníu og fyrsti söngvarinn frá Kákasus svæðinu. Armenía hefur endað í topp 10 sætunum í sjö skipti. Besti árangur landsins er fjórða sæti sem var náð af Sirusho með laginu „Qéle Qéle“ (2008) og af Aram Mp3 með „Not Alone“ (2014). 2011 var í fyrsta sinn sem Armenía komst ekki áfram í lokaúrslitin. Eftir það dróg Armenía sig úr keppninni 2012 vegna áhyggjum varðandi öryggi í Bakú. Árin 2018 og 2019 komst landið ekki áfram í annað og þriðja sinn.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)[breyta | breyta frumkóða]

Merkingar
2 Annað sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2006 André Without Your Love enska 8 129 6 150
2007 Hayko Anytime You Need enska, armenska 8 138 Topp 10 árið fyrr [a]
2008 Sirusho Qélé, Qélé (Քելե, Քելե) enska, armenska 4 199 2 139
2009 Inga og Anush Jan Jan (Ջան Ջան) enska, armenska 10 92 5 99
2010 Eva Rivas Apricot Stone enska 7 141 6 83
2011 Emmy Boom Boom enska Komst ekki áfram 12 54
2013 Dorians Lonely Planet enska 18 41 7 69
2014 Aram Mp3 Not Alone enska 4 174 4 121
2015 Genealogy Face the Shadow enska 16 34 7 77
2016 Iveta Mukuchyan LoveWave enska 7 249 2 243
2017 Artsvik Fly with Me enska 18 79 7 152
2018 Sevak Khanagyan Qami (Քամի) armenska Komst ekki áfram 15 79
2019 Srbuk Walking Out enska 16 49
2020 Athena Manoukian Chains on You enska Keppni aflýst [b]
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
  2. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20 October 2021. Afrit from the original on 20. október 2021. Sótt 20 October 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.