Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1958

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1958
Úrslit 12. mars 1958
Kynnar Hannie Lips
Sjónvarpsstöð Fáni Hollands NTS
Staður Hilversum, Holland
Fjöldi ríkja 10
Frumþátttaka Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
Lönd sem ekki taka þátt Fáni Bretlands Bretland
1957  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  1959

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1958 var þriðja söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Hilversum, Hollandi vegna þess að Corry Brokken vann keppnina árið 1957 með laginu „Net als toen“.

Þáttakendur[breyta | breyta frumkóða]

Land Lag Íslensk þýðing Flytjandi Tugumál
Fáni Ítalíu Ítalía Nel blu dipinto di blu Domenico Modugno Ítalska
Fáni Hollands Holland Heel de wereld Corry Brokken Hollenska
Fáni Frakklands Frakkland Dors, mon amour André Claveau Franska
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg Un grand amour Solange Berry Franska
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Lilla stjärna Alice Babs Sænska
Fáni Danmerkur Danmörk Jeg rev et blad ud af min dagbog Raquel Rastenni Danska
Fáni Belgíu Belgía Ma petite chatte Fud Leclerc Franska
Fáni Þýskalands Þýskaland Für zwei Groschen Musik Margot Hielscher Þýska
Fáni Austurríkis Austuríki Die ganze Welt braucht Liebe Liane Augustin Þýska
Fáni Sviss Sviss Giorgio Lys Assia Þýska, Ítalska
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.