Litáen í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Litáen

Sjónvarpsstöð Lietuvos nacionalinis radijas ir televizija (LRT)
Söngvakeppni Pabandom iš naujo!
Ágrip
Þátttaka 21 (14 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1994
Besta niðurstaða 6. sæti: 2006
Núll stig 1994
Tenglar
Síða Litáens á Eurovision.tv

Litáen hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 21 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1994.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)[breyta | breyta frumkóða]

Merkingar
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1994 Ovidijus Vyšniauskas Lopšinė mylimai litáíska 25 0 Engin undankeppni
1999 Aistė Strazdas samógítíska 20 13
2001 SKAMP You Got Style enska, litáíska 13 35
2002 Aivaras Happy You enska 23 12
2004 Linas & Simona What's Happened to Your Love? enska Komst ekki áfram 16 26
2005 Laura & The Lovers Little by Little enska 25 17
2006 LT United We Are the Winners enska [a] 6 162 5 163
2007 4Fun Love or Leave enska 21 28 Topp 10 árið fyrr [b]
2008 Jeronimas Milius Nomads in the Night enska Komst ekki áfram 16 30
2009 Sasha Son Love enska, rússneska 23 23 9 66
2010 InCulto Eastern European Funk enska Komst ekki áfram 12 44
2011 Evelina Sašenko C'est ma vie enska [c] 19 63 5 81
2012 Donny Montell Love Is Blind enska 14 70 3 104
2013 Andrius Pojavis Something enska 22 17 9 53
2014 Vilija Attention enska Komst ekki áfram 11 36
2015 Monika Linkytė & Vaidas Baumila This Time enska 18 30 7 67
2016 Donny Montell I've Been Waiting For This Night enska 9 200 4 222
2017 Fusedmarc Rain of Revolution enska Komst ekki áfram 17 42
2018 Ieva Zasimauskaitė When We're Old enska [d] 12 181 9 119
2019 Jurij Veklenko Run with the Lions enska Komst ekki áfram 11 93
2020 The Roop On Fire enska Keppni aflýst [e]
2021 The Roop Discoteque enska 8 220 4 203
2022 Monika Liu [1] Sentimentai litáíska Væntanlegt
  1. Inniheldur tvo frasa á frönsku.
  2. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  3. Inniheldur einnig frasa á frönsku, og ASL er notað í flutningi lagsins.
  4. Inniheldur tvær línur á litáísku.
  5. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Monika Liu will take 'Sentimentai' to Eurovision for Lithuania 🇱🇹“. Eurovision.tv. EBU. 12. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.