Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2018

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2018
Dagsetningar
Undanúrslit 18. maí 2018
Undanúrslit 210. maí 2018
Úrslit12. maí 2018
Umsjón
StaðurLissabon, Portúgal
KynnarSílvia Alberto, Daniela Ruah, Catarina Furtado, Filomena Cautela
SjónvarpsstöðFáni Portúgals Rádio e Televisão de Portugal (RTP)
Vefsíðaeurovision.tv/event/lisbon-2018 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda43
Endurkomur landaFáni Rússlands Rússland
Taka ekki þáttFáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína
Kosning
SigurlagToy
2017 ← Eurovision → 2019

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2018 var haldin í Lissabon í Portúgal eftir að Salvador Sobral vann keppnina 2017 með lagið „Amar pelos dois“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 8. og 10. maí, og aðalkeppnin var haldin 12. maí.[1] 43 lönd tóku þátt í keppninni, þar sem Rússland sneri aftur. Bosnía og Hersegóvína tók ekki þátt í þessari keppni, en það er í annað skiptið í röð.

Sigurvegarinn var Ísrael með lagið „Toy“, sem var flutt af Netta. Þetta var fjórði sigur Ísrels, eftir sigur þeirra 1978, 1979 og 1998. Í fyrsta skptið síðan að undanúrslit voru kynnt 2004, komust Azerbaijan, Rúmenía og Rússland ekki í úrslit. Einnig náði ekkert Kákasus ríkjanna í úrslit, sem hefur ekki gerst síðan 2005.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lisbon revealed as Host City of the 2018 Eurovision Song Contest!“. eurovision.tv. European Broadcasting Union. Afrit af upprunalegu geymt þann 25 júlí 2017. Sótt 25 júlí 2017.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.