Serbía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Serbía

EuroServia.svg

Sjónvarpsstöð Radio-televizija Srbije (RTS)
Söngvakeppni Pesmu Evrovizije (2022)
Ágrip
Þátttaka 13 (10 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2007
Besta niðurstaða 1. sæti: 2007
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða Serbíu á Eurovision.tv

Serbía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2007.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir þátttöku undan 2007, sjá Serbía og Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2007 Marija Šerifović Molitva (Молитва) serbneska 1 268 1 298
2008 Jelena Tomašević með Bora Dugić Oro (Оро) serbneska 6 160 Sigurvegari 2007 [a]
2009 Marko Kon & Milaan Cipela (Ципела) serbneska Komst ekki áfram 10 [b] 60
2010 Milan Stanković Ovo je Balkan (Ово је Балкан) serbneska [c] 13 72 5 79
2011 Nina Čaroban (Чаробан) serbneska 14 85 8 67
2012 Željko Joksimović Nije ljubav stvar (Није љубав ствар) serbneska 3 214 2 159
2013 Moje 3 Ljubav je svuda (Љубав је свуда) serbneska Komst ekki áfram 11 46
2015 Bojana Stamenov Beauty Never Lies enska 10 53 9 63
2016 Sanja Vučić ZAA Goodbye (Shelter) enska 18 115 10 105
2017 Tijana Bogićević In Too Deep enska Komst ekki áfram 11 98
2018 Sanja Ilić & Balkanika Nova deca (Нова деца) serbneska [d] 19 113 9 117
2019 Nevena Božović Kruna (Круна) serbneska [c] 18 89 7 156
2020 Hurricane Hasta la vista serbneska [e] Keppni aflýst [f]
2021 Hurricane Loco Loco serbneska [e] 15 102 8 124
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
  2. Þótt að Serbía endaði í tíunda sæti, komst það ekki áfram þar sem að dómnefnd kaus Króatíu áfram í staðin.
  3. 3,0 3,1 Inniheldur frasa á ensku.
  4. Inniheldur nokkra frasa á Torlak mállýsku.
  5. 5,0 5,1 Inniheldur nokkra frasa á ensku og spænsku.
  6. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20 October 2021. Afrit from the original on 20. október 2021. Sótt 20 October 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.