Melodifestivalen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Melodifestivalen er sænska undankeppnin fyrir Eurovision. Á þessu ári réðust úrslitin þann 12. mars og vann Eric Saade með laginu „Popular“, sem verður framlag Svía í Düsseldorf 12. maí.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.