Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976 var haldin í Hollandi, í Haag eftir sigur þeirra árið áður.

Keppnin var haldin á laugardegi, 3. apríl 1976, og í salnum voru um 2000 áhorfendur en keppnin var sýnd í 33 löndum með 450 milljónum áhorfenda auk þess að um 18 milljónir hlustuðu á keppnina í útvarpi. Svíþjóð sendi keppnina bara út í útvarpi en tók ekki þátt það ár.

Tvö lönd voru búin að ákveða að taka þátt en hættu við það af pólitískum ástæðum. Þau voru Malta og Liechtenstein. Löndin voru búin að ákveða lögin „Sing your song, country boy“ fyrir Möltu og hitt hét lagið „Little cowboy“. Þýskaland hafði upphaflega ákveðið lagið „Der star“ eða „Stjarnan“. Malta, Tyrkland og Svíþjóð drógu sig úr keppni af pólitískum ástæðum. Tvær af þeim eru hér uppi en ástæðan fyrir því að Tyrkland dróg sig úr keppni er allt önnur.

Árið 1974 gerðu Tyrkir árás á Kýpur sem varð til þess að Grikkir og Tyrkir urðu „óvinir“ um tíma. Grikkir fóru ekki í keppni 1975 þegar að Tyrkland gerði frumraun til að mótmæla þáttökunni en árið 1976 fóru Grikkir aftur í keppnina með lag um árás Tyrkja á Kýpur. Þess vegna var Tyrkland ekki með.

Bretland vann kepnina og áttu stigametið í kepppnini þangað til að Sandra Kim vann fyrir Belgíu árið 1986.

Lönd, lög og niðurstöður keppninnar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fáni BretlandsSave Your Kisses for Me“, Brotherhood of Man 1. 164 stig
  2. Djambo Djambo“, Peter, Sue and Marc 4. 91 stig
  3. Fáni ÞýskalandsSing Sang Song“, Les Humbries Singers 15. 12 stig
  4. Fáni ÍsraelsEmor Shalom“, Chocolat, Menta, Mastik 6. 77 stig
  5. Fáni LúxemborgarChansons pour ceux qui s'aiment“, Jürgen Marcus 14. 17 stig
  6. Fáni BelgíuJudy et cie“, Pierre Rapsat 8. 68 stig
  7. Fáni ÍrlandsWhen“, Red Hurley 10. 54 stig
  8. Fáni HollandsThe Party's Over“, Sandra Reemer 9. 56 stig
  9. Fáni NoregsMata Hari“, Anne-Karine Ström 18. 7 stig
  10. Panagia Mou, Panagia Mou“, Mariza Koch 13. 20 stig
  11. Fáni FinnlandsPump-Pump“, Fredi and Friends 11. 44 stig
  12. Fáni SpánarSobran las palabras“, Braulio 16. 11 stig
  13. Fáni ÍtalíuWe'll Live It All Again“, Al Bano & Romina Power 7. 69 stig
  14. Fáni AusturríkisMy little world“, Waterloo & Robinson 5. 80 stig
  15. Uma flor de verde pinho“, Carlos do Carmo 12. 24 stig
  16. Fáni MónakóToi, la musique et moi“, Mary Christy 3. 93 stig
  17. Fáni FrakklandsUn, deux, trois“, Catherine Ferry 2. 147 stig
  18. Fáni JúgóslavíuNe mogu skriti svoju bol“, Ambasadori 17. 10 stig

Önnur lög[breyta | breyta frumkóða]

Stigataflan[breyta | breyta frumkóða]

Þátttakandi Stig
Bretland 164 12 8 12 8 12 3 10 12 12 10 12 4 10 12 10 7 10
Sviss 91 12 5 4 1 7 1 6 10 2 7 4 8 7 4 6 7
Vestur-Þýskaland 12 2 2 1 2 2 3
Ísrael 77 6 7 3 7 5 4 2 7 8 1 10 6 2 1 8
Lúxemborg 17 6 6 5
Belgía 68 7 6 1 4 6 12 8 3 8 8 5
Íraland 54 10 1 3 3 8 5 12 2 6 3 1
Holland 56 4 4 8 4 4 2 1 7 3 2 4 6 2 5
Noregur 7 3 4
Grikkland 20 2 4 5 1 8
Finnland 44 2 6 6 5 1 4 6 7 7
Spánn 11 3 1 3 3 1
Ítalía 69 1 8 2 12 3 10 6 1 10 10 6
Austurríki 80 4 3 10 10 5 3 10 7 2 6 5 8 5 2
Portúgal 24 6 4 1 1 12
Mónakó 93 5 5 7 7 12 8 8 8 5 2 7 7 5 3 4
Frakkland 147 8 10 12 5 10 10 7 12 8 5 3 10 6 12 5 12 12
Júgóslavía 10 1 2 3 4