Land ekki lengur til. Seinasta þátttaka var 2006 (18 ár síðan)
↑Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
↑ 2,02,1Þótt að Serbía og Svartfjallaland sendu ekki inn framlag árið 2006, var það of sent að draga sig úr kepninni og sendi SES (EBU) lagið inn í undankeppnina. Lagið var sjálfkrafa sett í 24. sæti (seinasta) í keppni sem það tók ekki þátt í.