Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 1988
Dagsetningar
Úrslit30. apríl 1988
Umsjón
StaðurDyflinn, Írland
KynnarPat Kenny
Michelle Rocca
SjónvarpsstöðFáni Írlands RTÉ
Vefsíðaeurovision.tv/event/dublin-1988 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda21
Taka ekki þáttFáni Kýpur Kýpur
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
1987 ← Eurovision → 1989

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988 var 33. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Dyflinn í Írlandi.

Þáttakendur[breyta | breyta frumkóða]

Land Lag Íslensk þýðing Flytjandi Tugumál
Fáni Íslands Ísland Þú og þeir (Sókrates) ' Beathoven Íslenska
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Stad i ljus Borg ljósins Tommy Körberg Sænska
Fáni Finnlands Finnland Nauravat silmät muistetaan Hlæjandi augu er ógleymanleg Boulevard Finnska
Fáni Bretlands Bretland Go Farðu Scott Fitzgerald Enska
Fáni Tyrklands Tyrkland Sufi ' MFÖ Tyrkneska
Fáni Spánar Spánn La chica que yo quiero (Made in Spain) Stelpan sem ég elska (Framleitt á Spáni) La Década Prodigiosa Spænska
Fáni Hollands Holland Shangri-La ' Gerard Joling Hollenska
Fáni Ísraels Ísrael "Ben Adam" (בן אדם) Bara manneskjur Yardena Arazi Hebreska
Fáni Sviss Sviss Ne partez pas sans moi Ekki fara burt án mín Céline Dion Franska
Fáni Írlands Írland Take Him Home Flyttu hann heim Jump the gun Enska
Fáni Þýskalands Þýskaland Lied für einen Freund Lag fyrir vin Maxi & Chris Garden Þýska
Fáni Austurríkis Austuríki Lisa Mona Lisa Lísa Móna Lísa Wilfried Þýska
Fáni Danmerkur Danmörk Ka' du se hva' jeg sa'? Geturðu sagt það sem ég sá? Hot eyes Danska
Fáni Grikklands Grikkland Κλόουν Trúður Afroditi Frida Gríska
Fáni Noregs Noregur For vår jord Fyrir jörðina okkar Karoline Krüger Norska
Fáni Belgíu Belgía Laissez briller le soleil Láttu sólina skína Reynaert Franska
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg Croire Trúa Lara Fabian Franska
Fáni Ítalíu Ítalía Vivo (Ti scrivo) Á lífi (Ég skrifa til þín) Luca Barbarossa Ítalska
Fáni Frakklands Frakkland Chanteur de charme (e. Crooner) Gérard Lenorman Franska
Fáni Portúgals Portúgal Voltarei Ég mun snúa aftur Dora Portúgalska
Júgóslavía Mangup (e.) Rascal Srebrna Krila serbókróatíska
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.