Hvíta-Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hvíta-Rússland

Flag of Belarus.svg

Sjónvarpsstöð BTRC
Söngvakeppni EuroFest
Þátttaka 9
Fyrsta þátttaka 2004
Besta niðurstaða
Úrslit 6. sæti (2007)
Undanúrslit 4. sæti (2007)
Versta niðurstaða
Úrslit {{{Verstu úrslit}}}
Undanúrslit {{{Verstu undanúrslit}}}
Tenglar
Hvíta-Rússland á Eurovision.tv

Hvíta-Rússland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva síðan árið 2004 og hefur aðeins komist í aðalkeppnina tvisvar, fyrst árið 2007 og síðan árið 2009. Norski sigurvegarinn Alexander Rybak sagðist hafa áhuga á því að semja lag fyrir Hvíta-Rússland en hann er upprunalega þaðan.

Niðurstöður[breyta | breyta frumkóða]

Ár Flytjandi Tungumál Heiti Aðalkeppni Stig Undankeppni Stig
2004 Aleksandra and Konstantin Enska "My Galileo" X X 19 10
2005 Angelica Agurbash Enska "Love Me Tonight" X X 13 67
2006 Polina Smolova Enska "Mum" X X 22 10
2007 Dmitry Koldun Enska "Work Your Magic" 6 145 4 176
2008 Ruslan Alekhno Enska "Hasta La Vista" X X 17 27
2009 Petr Elfimov Enska "Eyes That Never Lie" X X 13 25
2010 3+2 Enska "Butterflies" 24 18 9 59
2011 Anastasia Vinnikova Enska "I Love Belarus" X X 14 45
2012 Litesound Enska "We Are the Heroes" X X 16 35
2013
  • XX á aðalkeppnum þýðir að landið komst ekki upp úr undankeppninni.

Tölfræði atkvæðagreiðslu (2004-2012)[breyta | breyta frumkóða]

Hvíta-Rússland hefur gefið flest stig: (aðeins apalkeppnir)

Sæti Land Stig
1 Fáni Rússlands Rússland 97
2 Fáni Úkraínu Úkraína 76
3 Fáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan 37
4 Fáni Moldóvu Moldavía 31
= Fáni Georgíu Georgía 31
6 Fáni Armeníu Armenía 26

Hvíta-Rússland hefur fengið flest stig frá: (aðeins aðalkeppnir)

Sæti Land Stig
1 Fáni Georgíu Georgía 20
2 Fáni Rússlands Rússland 14
3 Fáni Moldóvu Moldavía 13
4 Fáni Ísraels Ísrael 12
Fáni Úkraínu Úkraína 12

Hvíta-Rússland hefur gefið flest stig: (með undankeppnum)

Sæti Land Stig
1 Fáni Úkraínu Úkraína 112
2 Fáni Rússlands Rússland 109
3 Fáni Moldóvu Moldavía 68
4 Fáni Georgíu Georgía 49
5 Fáni Ísraels Ísrael 45

Hvíta-Rússland hefur fengið flest stig frá: (með undankeppnum)

Sæti Land Stig
1 Fáni Rússlands Rússland 54
Fáni Úkraínu Úkraína 54
3 Fáni Moldóvu Moldavía 46
4 Fáni Lettlands Lettland 37
5 Fáni Makedóníu Makedónía 36

Dmitry Koldun flutti lagið "Work Your Magic" í Helsinki árið (2007)