Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1997

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva
Dagsetningar
Úrslit3. maí 1997
Umsjón
StaðurPoint Theatre
Dyflinn, Írland
KynnarCarrie Crowley
Ronan Keating
SjónvarpsstöðFáni Írlands RTÉ
Vefsíðaeurovision.tv/event/dublin-1997 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda25
Frumraun landa Danmörk
Ítalía
Rússland
Ungverjaland
Þýskaland
Taka ekki þátt Belgía
Finnland
Ísrael
Rúmenía
Slóvakía
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
Kosning
KosningakerfiSímakosning í 5 löndum og dómnefnd í 20 löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Núll stig Noregur
Portúgal
SigurlagFáni Bretlands Bretland
Love shine a light - Katrina & The Waves

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1997 var 42. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin en hún var haldin í Point Theatre í Dyflinni í Írlandi 3. maí árið 1997.

Þátttakendur

[breyta | breyta frumkóða]
Röð Land Flytjandi Lag Íslensk þýðing Tungumál Sæti Stig
01 Fáni Kýpur Kýpur Hara og Andreas Constantinou Mana mou Móðir landiGríska598
02 Fáni Tyrklands Tyrkland Şebnem Paker og Grup Etnic Dinle Hlusta Tyrkneska 3 121
03 Fáni Noregs Noregur Tor Endresen San Francisco - Norska 24 0
04 Fáni Austurríkis Austurríki Bettina Soriat One step Eitt skref Þýska 21 12
05 Fáni Írlands Írland Marc Roberts Mysterious woman Dularfulla kona Enska 2 157
06 Slóvenía Tanja Ribič Zbudi se Vakna Slóvenska 10 60
07 Sviss Barbara Berta Dentro di me Inni í mér Ítalska 23 5
08 Fáni Hollands Holland Mrs. Einstein Niemand heeft nog tijd Enginn hefur tíma aftur Hollenska 22 5
09 Fáni Ítalíu Ítalía Jalisse Fiumi di parole Fljót orða Ítalska 4 114
10 Fáni Spánar Spánn Marcos Llunas Sin rencor Án langrækinn Spænska 6 96
11 Fáni Þýskalands Þýskaland Bianca Shomburg Zeit Tími Þýska 18 22
12 Fáni Póllands Pólland Anna Maria Jopek Ale jestem En ég er Pólska 11 54
13 Fáni Eistlands Eistland Maarja-Liis Ilus Keelatud maa Bannaði landi Eistneska 8 82
14 Bosnía og Hersegóvína Alma Čardžić Goodbye Kveðja Bosníska 18 22
15 Portúgal Célia Lawson Antes do adeus Áður kveðja Portúgalska 24 0
16Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Blond Bara hon älskar mig Ef aðeins elskar hún mig Sænska 14 36
17 Grikkland Marianna Zorba Horepse Dansa Gríska 12 39
18Fáni Möltu Malta Debbie Scerri Let me fly Leyfðu mér að fljúga Enska 9 66
19Fáni Ungverjalands Ungverjaland V.I.P. Miért kell, hogy elmenj? Af hverju ertu að fara? Ungverska 13 39
20 Fáni Rússlands Rússland Alla Pugachova Primadonna - Rússneska 15 33
21 Danmörk Kølig Kaj Stemmen i mit liv Röddin í lífi mínu Danska 16 25
22 Fáni Frakklands Frakkland Fanny Sentiments songes Lygari tilfinningar Franska 7 95
23 Króatía E.N.I. Probudi me Vekja mig Króatíska 17 24
24 Fáni Bretlands Bretland Katrina & The Waves Love, shine a light Ást, skína ljós Enska 1 227
25 Fáni Íslands Ísland Páll Óskar Minn hinsti dans - Íslenska 20 18

Niðurstöður

[breyta | breyta frumkóða]

Tegund atkvæðagreiðslu:

 
Símakosning.
 
Dómnefnd.
......Þátttakanda..... Stig Fáni Svíþjóðar
Kýpur 980203441041050103012701744512
Tyrkland 1210072062712120612567106406047
Noregur 0000000000000000000000000
Austurríki 12000000300010000005300000
Írland 1578631017410687881010008510106120
Slóvenía 6021000000000247403501007303
Sviss 5000000023000000000000000
Holland 5010000000000000040000000
Ítalía 1126501110107848061235037401031
Spánn 96104006586324008061210822000
Þýskaland 24000300505000000031000500
Pólland 54004807011263420107053000
Eistland 8210068300124761110040880102
Bosnía og Hersegóvína 22080400200030004000000100
Portúgal 0000000000000000000000000
Svíþjóð 36008056000000000000060074
Grikkland 391205000000700000060200700
Malta 6651210070006100050080031800
Ungverjaland 39030040000005500002005285
Rússland 330015012080000700000000000
Danmörk 25007000100000000720000026
Frakkland 9532120102350001212362402610010
Króatía 24400000000013020508000010
Bretland 227776121281212851010101071210112121212128
Ísland 18000200000000200800000006