Fara í innihald

Búlgaría í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búlgaría

Sjónvarpsstöð BNT
Söngvakeppni Engin (2014–)
Ágrip
Þátttaka 13 (5 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2005
Besta niðurstaða 2. sæti: 2017
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða BNT
Síða Búlgaríu á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

[breyta | breyta frumkóða]
Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit U.úrslit
Sæti Stig Sæti Stig
2005 Kaffe Lorraine enska Komst ekki áfram 19 49
2006 Mariana Popova Let Me Cry enska 17 36
2007 Elitsa & Stoyan Water búlgarska 5 157 6 146
2008 Deep Zone & Balthazar DJ, Take Me Away enska Komst ekki áfram 11 56
2009 Krassimir Avramov Illusion enska 16 7
2010 Miro Angel si ti (Ангел си ти) búlgarska, enska 15 19
2011 Poli Genova Na inat (На инат) búlgarska 12 48
2012 Sofi Marinova Love Unlimited búlgarska [a] 11 45
2013 Elitsa & Stoyan Samo shampioni (Само шампиони) búlgarska 12 45
2016 Poli Genova If Love Was a Crime enska, búlgarska 4 307 5 220
2017 Kristian Kostov Beautiful Mess enska 2 615 1 403
2018 Equinox Bones enska 14 166 7 177
2020 Victoria Tears Getting Sober enska Keppni aflýst [b]
2021 Victoria Growing Up Is Getting Old enska 11[c] 170 3 250
2022 [1] Intelligent Music Project[2] Intention enska Komst ekki áfram 16 29

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Inniheldur einnig frasa á arabísku, asersku, ensku, frönsku, grísku, ítölsku, rómönsku, serbókróatísku, spænsku og tyrknesku.
  2. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  3. Bæði Grikkland og Búlgaría enduðu með jafn mörg stig. Grikkland endaði þó í sætinu fyrir ofan Búlgaríu þar sem að það fékk fleiri stig í símakosningunni.
  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
  2. „Bulgaria turns it up to 11 with Intelligent Music Project“. Eurovision.tv (bresk enska). EBU. 25. nóvember 2021. Sótt 25. nóvember 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.