Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1957

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1957
Úrslit 3. maí 1957
Kynnar Anaïd Iplicjian
Sjónvarpsstöð Fáni Þýskalands HR/ARD
Staður Frankfurt, Vestur-Þýskaland
Fjöldi ríkja 10
Frumþátttaka Fáni Austurríkis Austurríki

Fáni Danmerkur Danmörk
Fáni Bretlands Bretland

1956  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  1958

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1957 var önnur söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Frankfurt, Vestur-Þýskalandi.

Þáttakendur[breyta | breyta frumkóða]

Land Lag Íslensk þýðing Flytjandi Tugumál
Fáni Belgíu Belgía Straatdeuntje Bobbejaan Schoepen Hollenska
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg Amours mortes (tant de peine) Dauð ást (svo mikil sorg) Danièle Dupré Franska
Fáni Bretlands Bretland All Allt Patricia Bredin Enska
Fáni Ítalíu Ítalía Corde della mia chitarra Nunzio Gallo Ítalska
Fáni Austurríkis Austuríki Wohin, kleines Pony? Bob Martin Þýska
Fáni Hollands Holland Net als toen Eins og þá Corry Brokken Hollenska
Fáni Þýskalands Þýskaland Telefon, Telefon Sími, Sími Margot Hielscher Þýska
Fáni Frakklands Frakkland La belle amour Falleg ást Paule Desjardins Franska
Fáni Danmerkur Danmörk Skibet skal sejle i nat Skipið siglir í nótt Birthe Wilke & Gustav Winckler Danska
Fáni Sviss Sviss L'enfant que j'étais Barnið sem ég var Lys Assia Franska
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .