Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990 | |
---|---|
Úrslit | 5. maí 1990 |
Kynnar | Helga Vlahović Brnobić Oliver Mlakar |
Sjónvarpsstöð | ![]() ![]() |
Staður | Zagreb, Júgóslavía |
Fjöldi ríkja | 22 |
1989 ![]() |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1990 var 35. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Zagreb, Júgóslavíu vegna þess að Riva vann keppnina árið 1989 með laginu „Rock me“.