Fara í innihald

Króatía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Króatía

Sjónvarpsstöð Hrvatska radiotelevizija (HRT)
Söngvakeppni Dora
Ágrip
Þátttaka 26 (18 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1993
Besta niðurstaða 4. sæti: 1996, 1999
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða HRT
Síða Króatíu á Eurovision.tv

Króatía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 26 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1993.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir þátttöku undan 1993, sjá Júgóslavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
3 Þriðja sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1993 Put Don't Ever Cry króatíska, enska 15 31 3 [a] 51 [a]
1994 Tony Cetinski Nek' ti bude ljubav sva króatíska 16 27 Engin undankeppni
1995 Magazin & Lidija Nostalgija króatíska 6 91
1996 Maja Blagdan Sveta ljubav króatíska 4 98 19 30
1997 E.N.I. Probudi me króatíska 17 24 Engin undankeppni
1998 Danijela Neka mi ne svane króatíska 5 131
1999 Doris Dragović Marija Magdalena króatíska 4 118
2000 Goran Karan Kad zaspu anđeli króatíska 9 70
2001 Vanna Strings of My Heart enska 10 42
2002 Vesna Pisarović Everything I Want enska 11 44
2003 Claudia Beni Više nisam tvoja króatíska, enska 15 29
2004 Ivan Mikulić You Are The Only One enska 12 50 9 72
2005 Boris Novković með Lado Vukovi umiru sami króatíska 11 115 4 169
2006 Severina Moja štikla króatíska 12 56 Topp 11 árið fyrr [b]
2007 Dragonfly með Dado Topić Vjerujem u ljubav króatíska, enska Komst ekki áfram 16 54
2008 Kraljevi ulice & 75 Cents Romanca króatíska 21 44 4 112
2009 Igor Cukrov með Andrea Lijepa Tena króatíska 18 45 13 [c] 33
2010 Feminnem Lako je sve króatíska Komst ekki áfram 13 33
2011 Daria Celebrate enska 15 41
2012 Nina Badrić Nebo króatíska 12 42
2013 Klapa s Mora Mižerja króatíska 13 38
2016 Nina Kraljić Lighthouse enska 23 73 10 133
2017 Jacques Houdek My Friend enska, ítalska 13 128 8 141
2018 Franka Crazy enska Komst ekki áfram 17 63
2019 Roko The Dream enska, króatíska 14 64
2020 Damir Kedžo Divlji vjetre króatíska Keppni aflýst [d]
2021 Albina Tick-Tock enska, króatíska Komst ekki áfram 11 110
2022 Mia Dimšić [1] Guilty Pleasure enska Væntanlegt
  1. 1,0 1,1 Kvalifikacija za Millstreet var undankeppnin fyrir keppnina árið 1993.
  2. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  3. Komst áfram með hjálp dómnefndar.
  4. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  1. „Mia Dimšić wins 'Dora' – will fly the Croatian flag at Eurovision 🇭🇷“. Eurovision.tv. EBU. 19. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.