Króatía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Króatía

EuroCroacia.svg

Sjónvarpsstöð Hrvatska radiotelevizija (HRT)
Söngvakeppni Dora
Ágrip
Þátttaka 26 (18 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1993
Besta niðurstaða 4. sæti: 1996, 1999
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða HRT
Síða Króatíu á Eurovision.tv

Króatía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 26 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1993.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir þátttöku undan 1993, sjá Júgóslavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
3 Þriðja sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1993 Put Don't Ever Cry króatíska, enska 15 31 3 [a] 51 [a]
1994 Tony Cetinski Nek' ti bude ljubav sva króatíska 16 27 Engin undankeppni
1995 Magazin & Lidija Nostalgija króatíska 6 91
1996 Maja Blagdan Sveta ljubav króatíska 4 98 19 30
1997 E.N.I. Probudi me króatíska 17 24 Engin undankeppni
1998 Danijela Neka mi ne svane króatíska 5 131
1999 Doris Dragović Marija Magdalena króatíska 4 118
2000 Goran Karan Kad zaspu anđeli króatíska 9 70
2001 Vanna Strings of My Heart enska 10 42
2002 Vesna Pisarović Everything I Want enska 11 44
2003 Claudia Beni Više nisam tvoja króatíska, enska 15 29
2004 Ivan Mikulić You Are The Only One enska 12 50 9 72
2005 Boris Novković með Lado Vukovi umiru sami króatíska 11 115 4 169
2006 Severina Moja štikla króatíska 12 56 Topp 11 árið fyrr [b]
2007 Dragonfly með Dado Topić Vjerujem u ljubav króatíska, enska Komst ekki áfram 16 54
2008 Kraljevi ulice & 75 Cents Romanca króatíska 21 44 4 112
2009 Igor Cukrov með Andrea Lijepa Tena króatíska 18 45 13 [c] 33
2010 Feminnem Lako je sve króatíska Komst ekki áfram 13 33
2011 Daria Celebrate enska 15 41
2012 Nina Badrić Nebo króatíska 12 42
2013 Klapa s Mora Mižerja króatíska 13 38
2016 Nina Kraljić Lighthouse enska 23 73 10 133
2017 Jacques Houdek My Friend enska, ítalska 13 128 8 141
2018 Franka Crazy enska Komst ekki áfram 17 63
2019 Roko The Dream enska, króatíska 14 64
2020 Damir Kedžo Divlji vjetre króatíska Keppni aflýst [d]
2021 Albina Tick-Tock enska, króatíska Komst ekki áfram 11 110
2022 Mia Dimšić [1] Guilty Pleasure enska Væntanlegt
  1. 1,0 1,1 Kvalifikacija za Millstreet var undankeppnin fyrir keppnina árið 1993.
  2. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  3. Komst áfram með hjálp dómnefndar.
  4. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Mia Dimšić wins 'Dora' – will fly the Croatian flag at Eurovision 🇭🇷“. Eurovision.tv. EBU. 19. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.