Malena Ernman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Malena Ernman (2009)

Malena Ernman (fædd í Uppsala 4. nóvember 1970) er sænsk óperusöngkona, sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009 með lagið „La voix“.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.