Fara í innihald

Malena Ernman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Malena Ernman (2009)

Malena Ernman (fædd í Uppsala 4. nóvember 1970) er sænsk óperusöngkona, sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2009 með lagið „La voix“.

Ernman er móðir Gretu Thunberg.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.