Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015
Fyrri undanúrslit 19. maí 2015
Seinni undanúrslit 21. maí 2015
Úrslit 23. maí 2014
Kynnar Mirjam Weichselbraun, Alice Tumler, Arabella Kiesbauer
Sjónvarpsstöð Fáni Austurríkis Österreichischer Rundfunk (ORF)
Staður Vín, Austurríki
Sigurlag Heroes
Fjöldi ríkja 40
Frumþátttaka Fáni Ástralíu Ástralía
Endurkomur Fáni Póllands Kýpur
Fáni Portúgals Serbía
Fáni Tékklands Tékkland
Lönd sem ekki taka þátt Fáni Úkraínu Úkraína
2014  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  2016

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 var haldin í Vín í Austurríki eftir að Conchita Wurst vann keppnina 2014 með lagð „Rise Like a Phoenix“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 19. og 21. maí, og aðalkeppnin var haldin 23. maí. Þetta er í 60. skiptið að keppnin hefur verið haldin, en 40 lönd tóku þátt í henni, þar á meðal gestalandið Ástralía. Auk snéru Kýpur, Serbía og Tékkland aftur.

Svíþjóð var sigurvegari í keppninni, en Måns Zelmerlöw vann með lagið „Heroes“. Þetta er í sjötta skiptið sem Svíþjóð hefur unnið keppnina, og í annað skiptið í núverandi mynd keppninnar. Þetta er í annað skiptið sem Svíþjóð hefur unnið á fjögurra ára skeiði. Rússland lenti í öðru sæti með lagið „A Million Voices“. Áhorfendur keppninnar náðu 197 milljónum, en þetta er aukning um 2 milljón manns frá 2014.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.