Noregur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Noregur

EuroNoruega.svg

Sjónvarpsstöð NRK
Söngvakeppni Melodi Grand Prix
Ágrip
Þátttaka 59 (56 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1960
Besta niðurstaða 1. sæti: 1985, 1995, 2009
Núll stig 1963, 1978, 1981, 1997
Tenglar
Síða NRK
Síða Noregs á Eurovision.tv

Noregur hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 59 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1960, og hefur aðeins verið fjarvera í tvö skipti síðan. Árið 1970 sniðgekk landið keppnina vegna ágreininga varðandi kosningakerfisins, og árið 2002 þegar það fékk ekki nógu góða niðurstöðu árið áður til að taka þátt í keppninni eftir. Norska undankeppnin er Melodi Grand Prix.

Fyrir 1985 var besti árangur Noregs þriðja sæti sem var náð af Åse Kleveland árið 1966. Noregur hefur í heildina unnið keppnina þrisvar, sem var náð af Bobbysocks (1985), Secret Garden (1995) og Alexander Rybak (2009). Noregur hafnaði einnig í öðru sæti í keppninni árið 1996 með Elisabeth Andreassen, sem var fyrrum meðlimur Bobbysocks. Landið hefur endað í seinasta sæti í ellefu skipti, fjögur af þeim fengu núll stig. Árið 2019 varð Noregur þriðja landið til að vinna símakosninguna en ekki keppnina í heild sinni (hin verandi Ítalía árið 2015 og Rússland árið 2016). Noregur hefur endað í topp-5 ellefu sinnum.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)[breyta | breyta frumkóða]

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1960 Nora Brockstedt Voi Voi norska [a] 4 11 Engin undankeppni
1961 Nora Brockstedt Sommer i Palma norska 7 10
1962 Inger Jacobsen Kom sol, kom regn norska 10 2
1963 Anita Thallaug Solhverv norska 13 0
1964 Arne Bendiksen Spiral norska 8 6
1965 Kirsti Sparboe Karusell norska 13 1
1966 Åse Kleveland Intet er nytt under solen norska 3 15
1967 Kirsti Sparboe Dukkemann norska 14 2
1968 Odd Børre Stress norska 13 2
1969 Kirsti Sparboe Oj, oj, oj, så glad jeg skal bli norska 16 1
1971 Hanne Krogh Lykken er norska 17 65
1972 Grethe Kausland & Benny Borg Småting norska 14 73
1973 Bendik Singers It's Just a Game enska, franska [b] 7 89
1974 Anne-Karine Strøm & Bendik Singers The First Day of Love enska 14 3
1975 Ellen Nikolaysen Touch My Life (With Summer) enska 18 11
1976 Anne-Karine Strøm Mata Hari enska 18 7
1977 Anita Skorgan Casanova norska 14 18
1978 Jahn Teigen Mil etter mil norska 20 0
1979 Anita Skorgan Oliver norska 11 57
1980 Sverre Kjelsberg & Mattis Hætta Sámiid ædnan norska [c] 16 15
1981 Finn Kalvik Aldri i livet norska 20 0
1982 Jahn Teigen & Anita Skorgan Adieu norska 12 40
1983 Jahn Teigen Do Re Mi norska 9 53
1984 Dollie de Luxe Lenge leve livet norska 17 29
1985 Bobbysocks La det swinge norska [d] 1 123
1986 Ketil Stokkan Romeo norska 12 44
1987 Kate Gulbrandsen Mitt liv norska 9 65
1988 Karoline Krüger For vår jord norska 5 88
1989 Britt Synnøve Venners nærhet norska 17 30
1990 Ketil Stokkan Brandenburger Tor norska 21 8
1991 Just 4 Fun Mrs. Thompson norska 17 14
1992 Merethe Trøan Visjoner norska 18 23
1993 Silje Vige Alle mine tankar norska 5 120 Kvalifikacija za Millstreet
1994 Elisabeth Andreassen & Jan Werner Danielsen Duett norska 6 76 Engin undankeppni
1995 Secret Garden Nocturne norska 1 148
1996 Elisabeth Andreassen I evighet norska 2 114 Sigurvegari 1995 [e]
1997 Tor Endresen San Francisco norska 24 0 Engin undankeppni
1998 Lars A. Fredriksen Alltid sommer norska 8 79
1999 Stig Van Eijk Living My Life Without You enska 14 35
2000 Charmed My Heart Goes Boom enska 11 57
2001 Haldor Lægreid On My Own enska 22 3
2003 Jostein Hasselgård I'm Not Afraid To Move On enska 4 123
2004 Knut Anders Sørum High enska 24 3 Topp 11 árið fyrr [f]
2005 Wig Wam In My Dreams enska 9 125 6 164
2006 Christine Guldbrandsen Alvedansen norska 14 36 Topp 11 árið fyrr [f]
2007 Guri Schanke Ven a bailar conmigo enska [g] Komst ekki áfram 18 48
2008 Maria Haukaas Storeng Hold On Be Strong enska 5 182 4 106
2009 Alexander Rybak Fairytale enska 1 387 1 201
2010 Didrik Solli-Tangen My Heart Is Yours enska 20 35 Sigurvegari 2009 [e]
2011 Stella Mwangi Haba Haba enska, svahílí Komst ekki áfram 17 30
2012 Tooji Stay enska 26 7 10 45
2013 Margaret Berger I Feed You My Love enska 4 191 3 120
2014 Carl Espen Silent Storm enska 8 88 6 77
2015 Mørland & Debrah Scarlett A Monster Like Me enska 8 102 4 123
2016 Agnete Icebreaker enska Komst ekki áfram 13 63
2017 JOWST Grab the Moment enska 10 158 5 189
2018 Alexander Rybak That's How You Write a Song enska 15 144 1 266
2019 KEiiNO Spirit in the Sky enska [h] 6 331 7 210
2020 Ulrikke Attention enska Keppni aflýst [i]
2021 Tix Fallen Angel enska 18 75 10 115
2022 Subwoolfer [1] Give That Wolf a Banana enska Væntanlegt
  1. Þótt lagið var að mestu flutt á norsku, er titillinn og línan „Voi Voi“ á norðursamísku.
  2. Inniheldur einnig texta á spænsku, ítölsku, hollensku, þýsku, írsku, hebresku, serbókróatísku, finnsku, sænsku og norsku.
  3. Þótt lagið var að mestu flutt á norsku (ásamt joiki), er titillinn og línan „Sámiid ædnan“ á norðursamísku.
  4. Inniheldur orð á ensku.
  5. 5,0 5,1 Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
  6. 6,0 6,1 Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  7. Þótt lagið var að mestu flutt á ensku, er titillinn og línan „Ven a bailar conmigo“ á spænsku.
  8. Þótt lagið var að mestu flutt á ensku (ásamt joiki), er línan „Čajet dan čuovgga“ á norðursamísku.
  9. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Norway: 'Melodi Grand Prix' decides – it's Subwoolfer to Eurovision 🇳🇴“. Eurovision.tv. EBU. 19. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.