Georgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Georgía

EuroGeorgia.svg

Sjónvarpsstöð GPB
Söngvakeppni Engin (2021–)
Ágrip
Þátttaka 13 (7 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2007
Besta niðurstaða 9. sæti: 2010, 2011
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða GBP
Síða Georgíu á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)[breyta | breyta frumkóða]

Merkingar
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2007 Sopho Khalvashi Visionary Dream enska 12 97 8 123
2008 Diana Gurtskaya Peace Will Come enska 11 83 5 107
2009 Stephane & 3G We Don't Wanna Put In enska Dregið úr keppni [a]
2010 Sopho Nizharadze Shine enska 9 136 3 106
2011 Eldrine One More Day enska 9 110 6 74
2012 Anri Jokhadze I'm a Joker enska, georgíska Komst ekki áfram 14 36
2013 Sopho Gelovani & Nodiko Tatishvili Waterfall enska 15 50 10 63
2014 The Shin & Mariko Three Minutes to Earth enska Komst ekki áfram 15 15
2015 Nina Sublatti Warrior enska 11 51 4 98
2016 Nika Kocharov & Young Georgian Lolitaz Midnight Gold enska 20 104 9 123
2017 Tamara Gachechiladze Keep the Faith enska Komst ekki áfram 11 99
2018 Ethno-Jazz Band Iriao For You georgíska 18 24
2019 Oto Nemsadze Keep on Going georgíska 14 62
2020 Tornike Kipiani Take Me As I Am enska [b] Keppni aflýst [c]
2021 Tornike Kipiani You enska Komst ekki áfram 16 16
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. Georgía ætlaði að senda "We Don't Wanna Put In" með Stefane & 3G, en dróg sig seinna úr keppni eftir að SES (EBU) fannst textinn vera of pólitískur og að hljómsveitin vildi ekki breyta honum.
  2. Inniheldur frasa á ítölsku, spænsku, þýsku og frönsku.
  3. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20 October 2021. Afrit from the original on 20. október 2021. Sótt 20 October 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.