Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986
Úrslit 3. maí 1986
Kynnar Åse Kleveland
Sjónvarpsstöð Fáni Noregs NRK
Staður Grieghallen
Bergen, Noregur
Sigurlag Fáni Belgíu Belgía
J'aime la vie - Sandra Kim
Kosningakerfi
Dómnefnd í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Fjöldi ríkja 20
Frumþátttaka Fáni Íslands Ísland
Lönd sem ekki taka þátt Fáni Grikklands Grikkland

Fáni Ítalíu Ítalía

Núll stig Engin

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986 var 31. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin en hún var haldin í Grieghallen í Bergen í Noregi 3. maí árið 1986.

Grikkland hefði verið númer 18 á sviðinu með laginu "Wagon-lit" (βάγκον λι) sem var flutt af sönkonuni Polina. Þau hættu við vegna frídags í Grikklandi sem keppnin var haldin á. Ítalía ákvað að taka ekki þátt þetta árið.

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Röð Land Flytjandi Lag Sæti Stig
01 Fáni Lúxemborgar Lúxemborg Sherisse Laurence "L'amour de ma vie" 3 117
02 Flag of SFR Yugoslavia.svg Júgóslavía Doris Dragović "Željo moja" 11 49
03 Fáni Frakklands Frakkland Cocktail Chic "Européennes" 17 13
04 Fáni Noregs Noregur Ketil Stokkan "Romeo" 12 44
05 Fáni Bretlands Bretland Ryder "Runner in the Night" 7 72
06 Fáni Íslands Ísland ICY "Gleðibankinn" 16 19
07 Fáni Hollands Holland Frizzle Sizzle "Alles heeft ritme" 13 40
08 Fáni Tyrklands Tyrkland Klips ve Onlar "Halley" 9 53
09 Fáni Spánar Spánn Cadillac "Valentino" 10 51
10 Fáni Sviss Swiss Daniela Simmons "Pas pour moi" 2 140
11 Fáni Ísraels Ísrael Moti Giladi & Sarai Tzuriel "Yavo Yom" (יבוא יום) 19 7
12 Fáni Írlands Írland Luv Bug "You Can Count On Me" 4 96
13 Fáni Belgíu Belgía Sandra Kim "J'aime la vie" 1 176
14 Fáni Þýskalands Þýskaland Ingrid Peters "Über die Brücke geh'n" 8 62
15 Fáni Kýpur Kýpur Elpida "Tora Zo" (Τώρα ζω) 20 4
16 Fáni Austurríkis Austuríki Timna Brauer "Die Zeit ist einsam" 18 12
17 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Lasse Holm & Monica Törnell "E' de' det här du kallar kärlek?" 5 78
18 Fáni Danmerkur Danmörk Lise Haavik "Du er fuld af løgn" 6 77
19 Fáni Finnlands Finnland Kari Kuivalainen "Never The End" 15 22
20 Fáni Portúgals Portúgal Dora "Não sejas mau para mim" 14 28
  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .