Fara í innihald

Grau-haf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grau-haf.

Grau-haf er heiti á hafsvæði í austanverðu Kyrrahafi sem er innan lögsögu Perú. Það heitir eftir perúska flotaforingjanum Miguel Grau Seminario sem barðist við flota Chile í Kyrrahafsstríðinu og lést í orrustunni við Angamos árið 1879. Það var nefnt þessu nafni árið 1984.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.