Helsingjabotn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kort af Eystrasaltshafinu, Helsingjabotn er í efri hægri horninu.

Helsingjabotn nefnist nyrsti hluti Eystrasalts. Það er hafsvæðið á milli austurstrandar Svíþjóðar og vesturstrandar Finnlands. Við syðri endann liggja Álandseyjar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.