James-flói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gervihnattarmynd af James-flóa að sumri til

James-flói er flói sem gengur inn úr suðurenda Hudson-flóa í Kanada. Fylkin Québec og Ontario eiga strönd að flóanum en eyjarnar eru hluti af Nunavut. Stærsta eyjan í flóanum er Akimiski. Flóinn heitir eftir velska skipstjóranum Thomas James sem kannaði þetta svæði árin 1630 og 1631.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.