Fara í innihald

Venesúelaflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Venesúelaflóa

Venesúelaflói er flói í Karíbahafi undan strönd Venesúela þar sem Maracaibo-vatn tengist honum um mjótt sund. Fylkin Zulia og Falcón eiga strönd að flóanum sem nær frá Paraguaná-skaga í austri að Guajira-skaga í vestri við landamæri Venesúela og Kólumbíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.