Fara í innihald

Bóhaíhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Bóhaíhaf

Bóhaíhaf eða Bó Haí er flói innst í Gulahafi við strönd Kína. Vegna nálægðar við höfuðborgina Beijing er flóinn eitt af fjölförnustu vatnasvæðum heims.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.